Bara smá viðbót - Mike Pondsmith (heilinn á bak við Cyberpunk kerfið og R.Talsorian Games) er loksins, eftir margra ára bið, búinn að skrifa útgáfu 3 af Cyberpunk. Hvenær hún kemur út þó er ég ekki viss um en búið er að ganga frá grunn layout síðast þegar ég heyrði eitthvað af þessu. Það er hægt að fá demo af útg. 3 á síðunni hjá RTG.
R. Cyberpunk Guru. Longest running Cyberpunk player in Iceland (CP2013/CP2020/CyberGeneration/CPv3)
Jamm kallinn er kominn aftur eftir að black Isle fór undir, ef ég man rétt þá var hann hjá þeim. Hann var alla vega með puttani í einhverjum tölvuleik, man ekki hvort það var Fallout (veit að David “Zeb” Cook var þar á bæ).
Kíktu líka á snildar cyperpunk bókina Ex Machina frá Guardians of Order.Þar er allt sem maður þarf til að stjórna cyperpunk og fjögur mismunandi campaign setting, ef þú nennir ekki að gera þitt eigið.Og það er enþá hægt að fá cyperpunk reglubókina frá R Talsorian þeir hafa verið að endurprenta flest allar sínar bækur.Bara panta í gegnum Nexus alltaf virkað fyrir mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..