Larp er gargandi snilld og ef það fer í loftið í einvherri mynd þá erð ég fyrstur í línu með umsókn í hendi. En hvað um það.
Það eru engir hópar sem ég veit um.
Nú þarf að bæta úr þvi er það ekki?
En reynslan sýnir að hópurinn þarf að vera dáldið stór til að það gangi upp, vegna þess að fólk skitpist í 3 hópa:
1: Fólkið sem vill spila og tekur þátt, er
próaktíft og reaktíft.
2: Fólk sem hefur gaman af þessu og er samt bara
reaktíft, það er: það gefur ekkert frá sér af
fyrra bragði.
3: Fólkið sem hefur nógu gaman af þessu til að
mæta en nennir ekki að gera neitt annað en að
horfa á.
Nú eru allir þessir hópar afskaplega mikilvægir en óskaplega kvimleiðir þegar þorrinn er í hopi 2 og 3.
Og svo má ekki gleyma aðalhópaskiptingunni.
1: Fólk sem tekur þetta nógu alvarlega til að
læra reglurnar og setja sig vel inní málin og
þurfa ekki að hlaupa til næsta moderators og
spurja trekk í trekk: “hvað gerist ef X og Y”
2: Allir hinir sem hlaupa og spurja. Nenna ekki
ekki einu sinni að læra the most basic of all.
Jamms ég hef lent í þeim hópi :) aftur og aftur og aftur…