geturu komið með rök fyrir þessu þeim breitingum sem þú vilt gera? eins og kerfið er gert þá tákna hp eða hit points ekki bara “líf” í eiginlegum skilningi heldur líka hæfileikann til að forðast það að meiðast og jafnvel heppni og fleria þvíumlíkt og þessi tala hækkar eftir því sem maður verður reyndari þannig að þetta er ekki svo slæmt kerfi, þetta er sýnt mun betur í star wars d20 kerfinu þar sem þessi heppni og hæfileiki til að meiðast ekki (vitality) er haft aðskilið líkamlegum meiðslum (wounds)
Sko ég er að tala um að maður er kanski með í mestalagi 30 í hp en það verður alltaf erfiðara og erfiðara að hitta mann (meira en það er núna) ég skil núna þetta kerfi aðeins betur núna að maður fær bara eithverjar skrámur þegar maður ætti að fá svaka sár. En jafnvel þeir reyndustu menn geta gert mistök og dáið mjög fljótt en það er ekki hægt þegar mað er með eithvað 200 í hp.
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.
þú hefur vissulega réttt fyrir þér sama á við um að jafnvel harðasta hetja getur ekki lifað af sum högg, þess vegna voru settar upp death from massive damage reglurnar ef ég man rétt sem segir að ef þú tekur meira en 50 hp í skaða þá þarftu að taka fortitude save eða hreint út deyja, þetta á að sjálfsögðu við um þriðju útgáfu. ef ég man kom þetta eitthvað inná system shock sem tengist eimmit constitution í annari útgáfu
obbobbobb… ég sá ekki að þú varst að tala um 2nd edition :D Farðu frekar í 3.5 mar… þar eru drekar og big ass monsters með 500+ hps og bunch af ac í þokkabót, ekki eins og í gammla adnd… mmmhmmm nostalgía dauðans
Jamm soldið asnalegt að vera allt í einu kominn með meira HP en dreki. Annars er ég á móti þessu HP kjaftæði, finnst raunverulegra að taka “physical damage tests” og constitution hefur áhrif á það.
Reyndar er þetta rangt hjá þár, drekar ná allt að 800-900 hps.
Málið er náattúrulega að þetta er ekki raunverulegt kerfi og ætlast er til að allir karakterar séu með sjötta sjöunda og áttunda skilningarvitið þannig að þeir eru aldrei “caught of guard”, jah, nema þú gerir coup de grace.
Auðvitað er erfitt að ímynda sér gutta með 200+ hps… en við erum jú að tala um practically Epic people… Svona eins og Akkelis í Troy.
“ætlast er til að allir karakterar séu með sjötta sjöunda og áttunda skilningarvitið þannig að þeir eru aldrei ”caught of guard“, jah, nema þú gerir coup de grace.” kannski er ég bara eitthvað seinni en aðrir en gætiru útskýrt aðeins betur hvað þú meinar? því eftir því sem ég best veit eru til reglur um surprise sem þýðir einmitt að maður sé “caught of guard” og coup de grace var að lífláta varnarlausan andstæðing
Hehe það sem ég meinti caught of guard var að láta ná sér þegar maður væri defenceless og þá mætti gera coup de grace árásina sem er nokkuð safe leið til að stúta manni.
Þetta var soldið illa orðað. Basically aldrei hægt(ef þú hefur næg hp) að drepa þig með einhverju standard leynimakki, þ.e. 10. level fighter labbar aftan að öðrum og heggur hann í hausinn. Gaurinn sem labbað er aftan að getur alltaf “rúllað með högginu” eða eitthvað þviumlíkt og þar af leiðandi fær hlutfallslega minni damage en 1. levels fighter. Þó þeir séu í raun að fá sama skaða samkvæmt teningum, segjum 10, þá eru 10 í damage mun minna fyrir 10. levels fighet en 1. levels fighter.
En surprise reglurnar eru einmitt ekki endilega dæmi um aðstæður þar sem einhver er í þeim aðstæðum að hægt sé að gera coup de grace. Ef hann er sofandi jú, ef hann er ambushaður þá nei. Þá fær mar bara mismunandi bónusa á móti honum.
kreoli minn lestu fyrra svar mitt aðeins betur, þar kemur fram að ef maður er hittur á viðkvæman stað sem er táknað í leiknum sem critical hit eða bara gott damage roll og skaðinn fer upp fyrir 50 punkta þá þarftu að taka fortitude save eða einfaldlega deyja
Roleplaying er bara ömurlegt ef það er ekki raunverulegt, þá verður það bara eitthvað andlaust, leiðinlegt rugl sem ég persónulega nenni ekki að spila.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..