Nú fer að lýða að móti og það virðist sem þar sem er skráður stjórnandi með D&D þar er meiri aðsókn.Eru hlutverkaspilarar í borgini svona gegnum sýrðir af D&d að öll önnur kerfi eru alltof framandi, eða er þarna um að kenna vitsmunalegri leti nenna ekki að pæla í að gera hluti á annan hátt en er í D20 kerfum.Nú má ekki taka þessum skrifum þannig að ég sé D&D hatari þar sem ég spila það og önnur D20 kerfi ágætilega oft.Það eru til roleplaying kerfi sem eru að mörgu leiti betri en D20 kerfið.Þau fá kannski ekki sömu kynningu hér á landi kannski vegna þess að hálfur veggur í nexus er tileinkaður D&D.ég vil endilega hvetja þá sem ætla á spila mótið að prófa eithvað annað en D&D hver veit nema þetta kæmi skemtilega á óvart.

Kv.
Magnoliafan.