Ekki er öll vitleysan eins
Veit ekki hvort aðrir stjórnendur hafa orðið fyrir svona hjá spilurunum sínum.Ég var að stjórna D&D síðustu helgi þar sem pc´s urðu fyrir árás frá half fiend purple worm þessi ormur var ágæt challenge fyrir spilarana mína.En eftir bardagan þá var wizardin í hópnum farinn að pæla í leiðum til að reyna að vekja upp ormin sem undead undir sinni stjórn, sem betur fer þarf svartan ópal að virði 400gp til að framkvæma svona dellu og hann var ekki í neinri stöðu til að verða sér út um slíkt.Eins og ég sagði ekki er öll vitleysan eins,hafa aðrir hér haft spilara sem koma með oft hugmymdir sem eru einkenilegar og oft á tíðum ógeðslegar.