500 punkta Supers getur alveg virkað ef GM-inn setur nothæfar reglur um character sköpunarferlið og um hvað punktarnir mega og eiga að fara í.
Það er GURPS almennt sem fer að klikka eftir ákveðið punktatotal í campaignum þar sem ekki er fyrir hendi einhvers konar “point sink” eins og ákveðin template sem allir characterar verða að hafa, ákveðið magn af super powers eða psionics, martial arts styles o.s.frv.
“Normals” fara að verða “super-normals” eftir ákveðið punktatotal, sérstaklega ef um er að ræða byrjunarcharactera. Ef t.d. ekkert stat limit er á characterum þá fer 3d6/roll low sem task resolution að verða svolítið silly þegar allir characterar geta gert hvað sem er, jafnvel á defaultinu, í krafti ofur hárra statta.
Ég man ekki hvað ég lét út úr mðer 250 punkta totalið en það er afskaplega nærri lagi fyrir meðal non-cinematic campaign.
Það er bara svo rosalega auðvelt að gera min-max character dauðans ef punktatotalið er hátt og ef GM-inn setur ekki einhver takmörk f.utan þau litlu takmörk sem felast í kerfinu sjálfu.
R.