Ég er að vissuleiti sammála þér.
Það er fátt leiðinlegra en að DMa Vampire og ef PC drepa NPC þá tekur einn upp blað og spyr “og hvað var hann með?” og svo er tekið allt, alveg niður í nærbuxurnar liggur við!
en þetta er bara hvernig flestir d&d spilarar hafa vanið sig á að spila, því miður. Fæ hroll þegar ég heyri PCs vera að loota svo þeir eru komnir með 5 fullplates í bakpokann sinn… ekki gott.
Sjálf hef ég, þegar ég fæ nýja spilendur (og reyni líka að temja þá vönu) reynt að venja þá á að loota bara það sem lítur út fyrir að vera verðmætt og höndlanlegt. Legg oft áheyrslu á það ef einhver er sérstaglega goo-y og ógeðslegur (þá loota hann færri) eða ef einhvað er mjög þungt, lýsi svo hvað er vel gert og hvað ekki.
Svo ligg ég sjaldan á skoðun minni þegar mér finns PC fara yfir strikið (“Ertu alveg viss um að þú viljir burðast með 4 assault riffle út úr alleyinu og útá götu?”) og læt þá taka afleiðingunum ef hlutirnir fara úr böndunum (yfirvöld, þjófar og cursed items eiga til að gera PC lífið leitt).
svo er líka gott að venja sig á að hafa cap á hvað merchants geta keypt, þeir eiga jú ekki ótakmarkaðan pening og þegar PC finnur að hann verður að labba með 16 greatsword á bakinu afþví enginn vill kaupa svona mörg þá gefst hann yfirleitt upp.
-icequeen