Betri, og ekki betri. Ef þú ert að tala um statistically betri, þá vinnur wizard. Alveg eins og keppni á milli dvergs og hálf-álfar, þá burstar dvergurinn lang oftast hálf-álfinn. Sömuleiðis 3.0 ranger og fighterinn. Rekkinn á varla möguleika.
Þetta er líklega bara mitt sjónarhorn, að mér finnst sorcerer vera mun flottari. Pælingin að hafa galdranna í blóðinu er mjög töff, og lýtur ávalt betur út en 70 ára gamall vitringur með stóra bók hangandi úr beltinu.
Allaveganna finnst mér það. Enn og aftur, ef þú ert bara að pæla í stöttsum, þá vinnur Wizard, en ef þú pælir í characterinum… tja, þá þarf hver og einn að velja.<br><br>Hellicat
<i>…I am the silence before the strike, the whispers before the howling screams…</i