Key of Destiny:
Útgáfu dagur er settur Janúar 2004.
Því miður þá er þessi bók ekki komin út ennþá.
Key of destiny er ævintýri sem á sér stað á Age of Mortals
tímabilinu.Söguþráðurinn er víst frábær og á hann eftir að hafa áhrif á allan DL heiminn sem og komandi skáldsögur,enda er þetta þriggja bóka ævintýri og hver bók um 128 bls.
Bestiary of Krynn:
Útgáfu dagur á þessari bók er settur núna í Marz.
(sem verður sennilega í Maí samanborið við Key of Destiny)
Þetta er/verður nátúrulega bara hrein snilld!
Þarna eru öll þau skrímsli og óvættir sem hafa gengið um jarðir Ansalon(og flaugið).Sem og ný áður óséð skrímsli og ógnvaldar.
Towers of High Sorcery:
Þetta re svo bókin sem margir ef ekki allir DL áhugamenn hafa verið að bíða eftir!
Útgáfu dagur er Júní +2 mánuðir eða svo :)
Bókin mun skarta nýum “prestige classes”, “feats”, göldrum, galdra hlutum, og “artifacts!”.
Í bókini verður hægt að finna nákvæma lýsingu á hvernig “The Test of High Sorcery” er framkvæmt,og einnig verður turnunum í Wayreth og Nightlund lýst í smáatriðum, einnig verður greint frá turnum tíndra tíma í fyrsta skipti!
Þessi bók er allgjört möst!!!!
Vona að þetta hafi kveikt upp í einhverjum ;)
Góða helgi.
Otraz.
Ósnotur maður