eilítið núna uppá síðkastið, og þá einna helst
“Age of Mortals”.
Hér er smá innsýn í það tímabil:
Age of Mortals hefst rétt eftir hið ógurlega
“Chaos War”, íbúar Krynn standa nú í nýum heimi,
Guða lausum heimi!
Mo ho ho ho………
Allar galdra reglur (Orders) eru nú algjörlega gagnslausar!
Og á þessum viðkvæmu tímum, birtast drekar af áður óþekktum
stærðum og kröftum og hasla sér völl á stórum umráðasvæðum.
Þetta er tími nýrra uppgötvana.Fornir leindardómar sem og nýir,
bíða eftir hetjum næstu kynslóðar sem eru tilbúnar til að berjast fyrir lönd Ansalon og íbúum þeirra.
Fyrir þá sem ekki hafa spilað Dragonlance mæli ég
hiklaust með því!
Ósnotur maður