CR X er “appropriate challenge” fyrir 4 charactera á leveli X. Þ.e.a.s ef þú miðar eingöngu við bardaga þá ætti þetta CR X critter að vera vinnanlegur bardagi og characterarnir ættu að nota einhverja prósentu af sínum resources til að sigra (man ekki hve mikið).
Einfaldast að líta á þetta svona:
CR minna en meðal level hóps -1 -> auðveldari encounter
CR sama og meðal level hóps +/-1 -> meðal encounter
CR meira en meðal level hóps +1 -> erfiðari encounter
Og svo er þetta n.b. miðað við 4 charactera. Ef hópurinn hefur fleiri meðlimi þá skekkist þetta aðeins en á samt alveg eins við.
Gott er að miða við að setja aldrei critter á móti spilurum sem eru með CR 4-5 hærra en meðal level hópsins.
Svo ef þig langar til að flækja málið ennþá meira þá geturðu farið að nota Encounter Level (EL) kerfið sem segir að í hvert skipti sem þú tvöfaldar fjölda af critterum í hóp bætirðu 2 við CR (minnir mig - er ekki með DMG við höndina).
T.d. 1 orc Barbarian á 2. leveli er CR2. 2 slíkir væru þá CR4. 4 væru CR6. 8 væru CR8.
R.