Það fer eftir pródúktinu og fyrirtækinu sem gefur það út en þessa dagana láta flestir sér nægja að hafa bara d20 logoið á coverinu á bókinni eða pdf-unni og hafa svo OGL licencið aftast.
d20 logoið eitt og sér er í raun yfirlýsing um að viðkomandi bók sé “based” á OGL leyfinu sem er d20 hlutinn af D&D.
Það eina sem ég hef séð nýlega varðandi svona product tilvitnanir er lína um Stargate SG1 bókina sem segir “Powered by Spycraft”.
Svo er reyndar eitthvað um að bækur, og þá aðallega pfd-ur, séu með línu einhvers staðar sem segir “based on d20 Modern” eða “uses d20 Modern”
R.