Í hverri grúppu er aðeins þörf á einni Dungeons Master's Guide og einum Monsters Manual. Svo þarf eina Players Handbook á mann. Hver leikmaður þarf að eiga að minnsta kosti einn tuttugu, fjögra, sex og tíu hliða tening. Tólf hliða teningur og er einn til tveir slíkir nóg á heila grúppu.
Svo þarf grúppan að eiga bardagakort (battlegrid) en það fylgir með Dungeon Master's Guide.
Gott er að nota módel í bardaganum en það má líka notað hvað sem er í hæfilegri stærð eða einfaldlega teninga (þá þarftu að eiga aukateninga til).
Bara Dungeon Master þarf að eiga Dungeons Master's Guide og Monsters Manual, athugaðu að Playerarnir mega tæknilega séð aldrei kíkja í Monsterinn Manual.
Í heild er þetta:
1 Dungeon Master's Handbook: 3500
1 Monsters Mannual: 3500
3-6 Players Handbook: 10500-21000
30-60 teningar: 3000-6000
Hellingur af Blýöntum, strokleðri og yddara: ca. 1500
Dungeon Masters Screen: 600
Character sheets (líka hægt að ljósrita úr Players Handbook): 0-1500
Kannski Módel: 0-20.000
Kostar í heild 22.600 - 57.600 og skiptist milli spilenda. Svo eiga kannski sumir módel frá öðrum spilum, s.s. Warhammer þannig að í fæstum tilfellum er þetta 57.600 kr dæmi.
<br><br>__________________________________________________________________________________________________
“<i>Take it easy man, we only need your liver now</i>”
<a href="
http://kasmir.hugi.is/kreoli">Kashmir</a