Þú þarft í raun ekkert annað en Players Handbook, en ef það er kerfið sem að valda þér vandræðum minnir mig endilega að það sé ágætis útlistun á hvað þarf að gera til að búa til karakter í einmitt þeirri ágætis bók, ég reyndar ekki með hana við höndina þ.a. ég get ekki vísað í blaðsíðu.
En hvað sem því líður þá skaltu bara taka á honum stóra þínum og lesa.
En hér er samt ókeypis overview yfir character generation á 1st level character í D&D 3e.
Þessar leiðbeiningar miðast við þetta <a href="
http://www.wizards.com/dnd/files/DnDCharacterSheet.zip">ágæta character sheet.
</a>
1.Kasta upp á statta(eða hvernig sem þú vilt ákvarða þá)
- Fylla út ability modifierana(er í stórri töflu í kaflanum um abilities)
3.Velja Race
- Fylla út Race tengda abilities(ef raceið fær bónus á einhver skill þá fara þeir í <b>MISC MODIFIER</b> í skills töflunni á character sheetinu.
4.Velja Class
- Fylla út class tengda abilities(Base attack bonus, saving throw, Hitpoints, special abilities o.fl)
5.1 Eyða skillpunktum(sbr. Skills kaflinn)
- Punktarnir sem þú eyðir fara í <b>RANKS</b>
- Ability modifier fyrir tilsvarandi <b>KEY ABILITY</b> fara í <b>ABILTY MODIFIER</b>
- Svo leggurðu saman <b>ABILITY MODIFIER</b> og <b>RANKS</b> og setur í <b>SKILL MODIFIER</b>, sem er talan sem þú bætir við d20 kastið þitt þegar þú ætlar að kasta upp á skill.
6. Velja <b>Feats</b> sbr. Feats kaflinn.
7. Kasta upp á pening, kaupa vopn og búnað skv. Equipment kaflanum.
8. Ef þú ert magic-user þarftu núna að velja galdra.
Ef ég gleymi einhverju eða fer með misfærslur þá biðst ég velvirðingar á því og veiti hverjum sem er umboð til að leiðrétta og/eða betrumbæta.