Fer eftir því hvernig ég er að spila. Mismunandi eftir heimum.
Þegar ég vil spila í nútímanum eða í framtíðinni þá vel ég GURPS því systemið grípur vel rétta fílinginn. Ég hef líka notað GURPS í svona Superman heim.
Þegar ég vil spila í svona Miðalda fantasíu þá spila ég 3rd edition af D&D. Það hefur rétta fílinginn og nóg til af efni (eins og monsterum og galdradóteríi) sem auðvelt er að komast að.
Síðan spila ég oft með Storyteller systeminu, bæði í WoD heiminum og mínum eigin. Líka ef ég vil hafa það dimmt og drungalegt og vil leggja meiri áherslu á hreint Roleplay en allt annað.