Veit bara um einn sem hefur gert þetta af einhverju viti hérna á landi..
http://www.hi.is/~nonnib/grauc.htmOg af persónulegri reynslu af RPG og MUD's þá finnst mér lítið varið í allt svona ‘Class System’. Þú átt að geta valið ‘tegund’ (e: race), kyn, og kannski þjóðerni og hafa síðan nokkuð frjálsar hendur til að þróa ‘Character’-inn þinn út frá því.
Skemmtilegasta útfærsla á svoleiðis kerfi sem ég hef séð er úr Powers & Perils. ‘Skill system’-ið virkar þannig að ef þú notar sverð þá færðu reynslu (e: experience) í að nota það og með nægri uppsafnaðari reynslu geturðu hækkað ‘Sword Skill Level’, svolítið einfaldað þar sem það eru nokkur hundruð ‘skills’ í ‘skill’ tréinu. Virkar svipað og í Díablo II.