Tja, jámm… ég var að pæla í hinu sama þegar að ég sá þessa könnun. Dálítil alhæfing.
Betri spurning væri samt hvort DMinn sé viljugur til að drepa spilaranna þegar að til þess kemur. Hvort hann láti þetta critical threat gilda eða ekki… hvort hann sé viljugur að ganga alla leiðinna.
Eins væri hægt að spyrja hvort spilararnir vilji að DMinn sé sanngjarn, eða slakur.
Persónulega, sem DM, þá stjórna ég í heimi þar sem resurection = unholy (Rokugan), en það heldur mér ekkert aftur. Ég hef nokkrum sinnum gefið players healing potions, en þau eru fremur sjaldséð, og eru oftast bara NPCs með þau. Það hafa allt í allt 1 dáið (var healaður á síðustu stundi, og umbreyttist í eitthvað allt annað), 5x hafa þeir verið við dauðans hlið, þám. einn tvisvar, og ég held að allir hafi amk. tvisvar sinnum verið rotaðir. Needless to say, þá fara þeir varlega með sitt líf :)
Sem player finnst mér að DM eigi ekki að sýna miskun, en hann eigi hinsvegar ekki að vera illur (td. ekki gera coup-de-grace á liggjandi mann ef aðrir eru til staðar).<br><br>Hellicat
<i>…I am the silence before the strike, the whispers before the howling screams…</i