Skrítið. Í fyrstu hélt ég að það yrði skortur á stjórendum sem yrði mótinu að falli, en það eru núna 1 stjórnadi á hverja 2.4 players…. hvað er i gangi.
Var ekki meiri áhugi fyrír móti en þetta. Menn búnir að legga mikla vinnu í að koma mótinu á og síðan….ekkert.
Ég veit hve mikið vesen getur verið í kringum eitt stykki mót. Hef verið í forsvari fyrir 2 mót sem haldinn voru fyrir norðan fyrir nokkrum árum. Og að spila samfélagið sýni þessu framtaki ekki meiri áhuga en þetta er skammarlegt. Menn eru hérna búnir að leggja harða vinnu á sig við að hamra saman mót og koma spila klúb á lappirnar. Sem er eitthvað sem samfélagið (allavega hérna á huga er búið að vera væla um í þó nokkurn tíma) síðan þegar á hólminn er komið er bara einginn áhugi. Ekki áhugi fyrir að koma og spila í góðra manna (konur eru líka menn). Hvað er í gangi fólk. Þetta verður þá annað mótið í röð sem þjáist af alvarlegu áhugaleysi. Fáfnismót féll niður í vor vegna ónægrar þáttöku. Vonum að þetta fari ekki eins.
tves