Núbbi veit. —-The horror unleashed—-

—————————————————————
He, he. Mig langar að nota tækifærið og segja ykkur frá “an actual gaming session” sem var vægast sagt létt fyndin :P
—————————————————————-

For the protection of the writer's and his evil twin brothers health, no actual names will appear in this lame excuse for something called a story. There is 85% chance that the writer and his twin are dead at this moment.
—————————————————————-

Nöfnin verða semsagt eftir karakterum okkar, sem voru:
———-
Aramíl Líadon: Kannski að einhver kannist við hann úr greinum nokkrum hér einu sinni. Allavega, hann er álfur :Þ
———-
Semaj Gandar: Kannski að þið kannist LÍKA við þennan úr gömlum greinum (see, i've been around.). Hann er víst paladin (eða var paladin, var tekinn fyrir að stela kleinuhringjum)
———-
Þetta var brandari
———-
Zordiec Ford: Minn karakter (applause), líka paladin. Ég veit ekki hvort þið kannist við hann.
———-

Part I
THE SETUP… OF HORROR!!!!!!!!!!!!!!!
—————————————————————-

Við félagar erum í góðum gír að spila D&D hérna inní herberginu mínu frábæra, það er Aramíl, Semaj og ég Zordiec. Eins og er er ég dungeon masterinn og er í góðum fíling að stjórna campaigninu mínu at the time (Raging Death).
Einhver dinglar dyrabjöllunni!!!
Það er…ehh…uhhh…NÚBBI!!!!
Já, Núbbi, hann gengur inn og heimtar að fá að vera með. Það gengur ekki segi ég og stíg ofan á kókdós. RD er bara fyrir tvo.
Má ég þá bara ekki vera dimsi segir Núbbi og gleypir flugu.
Við hentumst aftur ábak, skelfingu lostnir! Núbbi! DM! Við höfðum okkar reynslu af J…ehh, Núbba og hún var sko ekki góð.
Núbbi ku að vera einn versti DM sem nokkurn tímann hefur gengið um Grafarvog. Einu reglurnar sem hann kann eru combat reglurnar og meira að segja lítið þar á bæ. Hann hefur ekki lesið neina af bókunum, heldur dregur visku sína frá okkur. Reglurnar um hvernig skal búa til heim í hans huga eru:

1. Fá lánað campaign settingið mitt, Ethetlíen
2. Breyta því sem honum líkar ekki
3. Gera alla karaktera eins mögulega cool og hægt er
4. Stela söguþráð annaðhvort úr A) Einhverjum af okkar
ævintýrum eða B) Úr Schwarzennegger mynd
5. Tilbúið!

Þetta gerði hann.
Við strákarnir settumst og bjuggumst við því versta. Núbbi sagði okkur að gera karakterana klára. This was it.
Session dauðans var að hefjast!!!!!!!
—————————————————————-

Part II
THE SESSION…OF HORROR!!!!!
—————————————————————-

Ókei. Áður en Núbbi gat byrjað tókum við allt kók frá honum þar sem það er hættulegt hans tegund (hálfvitum) og drukkum það allt sjálfir.
Ok, það byrjaði.
Það byrjaði á því að við gaurarnir vorum í ekkert svo góðum fíling inn í miðjum bæ, og fljótt kom maður til okkar og spurði okkur um hjálp.
Hann bað okkur um að finna bók nokkra sem átti að vera einhvers-staðar í einhverjum skógi, rétt fyrir utan bæjarmörkin. Ok
Við fórum þangað og byrjuðum að leita. Við fundum kofa, þar inni í kofanum var gnome eða gnóm :Þ
Hann hét eitthvað en ég man að nafnið líktist papríka þannig að ég kallaði hann alltaf það.
Ok, við spurðum þessa papríku hvar þessa helvítis bók væri að finna, víð vildum út úr þessu ævintýri og það fljótt.
Og, þá kom það. Hin ódauðlega setning sem mun aldrei deyja í hjarta mér, mér til mikils ama. Hálfvitinn hann Núbbi sagði það meira að segja með svona gnóm rödd.
Þessi ódauðlega setning var:

“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”

Ykkur finnst kannski ekkert mikið ódauðlegt við hana en hún brennir sig inní sál þína þegar þetta eru einu orðin sem fjandans paprikan kann. Paprikan virtist þó hafa hæfileikan til að benda og benti okkur á kofan hans Núbba.
Við fórum þangað, og þar var fíflið. Ég og við allir ímynduðum okkur Núbba eins og Nebin í útliti (hann er í players handbook).
Núbbi litli hálfviti vissi ekkert um neina bók. Það eina sem hann sagði var “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”.
Og við fórum til baka. Og aftur til baka. Og aftur, og aftur og aftur…

“PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”. “PAPRIKA VEIT, PAPRIKA VEIT!!!!”.

“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!”“NÚBBI VEIT, NÚBBI VEIT!” “NÚBBI VEIT, NÚBBI VEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEE-AAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRRGGGGGGGGGGG!!!!!

Um þetta leiti gafst ég einfaldlega upp. En ég píndi mig þó aðeins áfram eftir að við höfðum barið Núbba í að koma með okkur.
Núbbi var stríðin og ég var með stórt skap. Hann stríddi mér, aftur og aftur og aftur…
Á endanum var mér nóg boðið og sagði bara fokk ðis og ætlaði bara að kála kvikindinu. En nei! Núbbi er þannig (Dimsinn) að ef hann vill ekki að einhver deyi í ævintýrinu sínu þá DEYR HANN EKKI Í ÆVINTÝRINU. Núbbi var þá greinilega einhver level 500 sorcerer með endalaus spell sem sáu við öllu og hann gat kastað áður en nokkur gerði, jafnvel þó við suprisuðum hann.
Þarna gafst ég upp, og sofnaði. Í alvörunni. Ég vaknaði þegar þetta var alveg að verða búið og þegar þetta var búið rak ég Núbba heim eftir að hafa barið hann aðeins.
—————————————————————-

Það var akkúrat enginn tilgangur með þessari ”sögu“. Rithöfundurinn og illi tvíburi hans voru einfaldlega í kókvímu þegar þetta var skrifað og taka ekki ábyrgð á neinum hömstrum né hænum™.
——-
Ég ætla ekki að taka mig til og skrifa alvöru sögur því ég hef betri hluti að gera heldur en að skrifa eitthvað handa fólki sem 70% af lesa þetta einu sinni ekki.<br><br><b><font color=”#0000FF“>Silungur</font></b><i><font color=”#008000“>með</font></i><b><u><font color=”#FF0000“>sultu</font></u></b>

<a href=”mailto:picasso@mi.is“><font color=”#008000“>Webboy</font></a> <font color=”#808000“>obboslega</font> <font color=”#008080“>sniðugi</font> <font color=”#FF00FF“>skrifaði</font> <font color=”#800080“>þennan</font> <font color=”#C0C0C0">kork</font