Mæli með að þú sleppir því að finna þér tilbúin campaign, aðallega til þess að það slisist enginn í spilagrúbbunni til a' lesa það annars staðar. Náðu þér frekar í slatta af ævintýrum, td í dungeon magazine og tvinnaðu þau svo saman í campaing. Það er ekkert mál að breyta td nöfnum á hinum og þessum characterum í ævintýrunum til að láta kannski sama gaurinn koma fyrr í nokkrum þeirra.
Þannig ertu kominn með ágætlega langt campaing sem enginn hefur séð áður og enginn mun fara að lesa í heild sinni. Jafnvel þó einhver í grúbbunni lesi eitt ævintýri eða svo þá er hann varla kominn með mikla innsýn í campaignið í heild.