Vangaveltur um Drúida
Ég og vinir mínir ætlum að spila D&D nú í byrjun sumars og langar mig nú óttanlega mikið að spila Drúid í þetta skipti. Ég hef aldrei verið Drúid áður en mér hefur alltaf langað til að spila Drúid en vinum mínum finnst það of erfitt class og mæla á móti því. Þeir mæla með að ég byrji á að vera Cleric fara svo út í Sorcerer og þarnæst Wizard og þegar ég er búinn að því þá get ég prófað að vera Drúid. Er Drúid virkilega það erfitt class að vera og nú þegar hef ég spilað 3xFighter,2xPaladin og 1xSorcerer. Þannig að ég tel mig vera til í að vera Drúid en vinir mínir nenna ekki að vera útskýra fyrir mér endalaust hvernig Drúidar virka er líður á spilið. Sagt er að Drúidar séu léilegt class því vopnin sem þeir nota eru of fá og brynjurnar léilegar. Eru Drúidar léilegir og ef ekki hvað er það góða við þá? Hverjir eru styrkleikar þeirra?