Ég hef spilað helling hjá 3 mism. DMum, einn þeirra kann allar reglur og þannig utan að (IMO bestur af þeim), einn er svona 50/50 á því og tekur við röksemdum í vafamálum (ágætur, en stundum á það til að slippa) og sá þriðji.. viljalaus og kann systemið undantekningalaust illa og ef playerarnir vilja e-ð nogu mikið þá bara röfla þeir í honum í smástund og fá vilja sínum framgengt (slappur DM, mar fær leiða á campaigninu mjög snögglega).
Anyway… DMinn ætti oftast að hafa final say í öllu svona, trust your DM !<br><br><b>ztaezz</b> <i>(CS)</i> / <b><font color=“#000080”><a href="
http://kiddi.vaktin.is/z/forum/“>|Z|</a></font>ztaezz</b> <i>(UT/UT2003)</i>
<a href=”
http://kiddi.vaktin.is/z/forum/“><i><font color=”#000080">#z.is</font></i></a