Er eitthvað í reglunum sem bannar PC's að hafa fleiri en einn Prestige Class?<br><br>————————————————————————————————————— Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.
Ég hef ekki orðið var við neitt sem að bannar manni að taka fleiri en einn prestige class. Eina sem er að maður þarf að sjálfsögðu að uppfylla öll skilyrði fyrir alla klassanna. <br><br>Azgamoriacum Ithrilium Consilium Salvatore.
Reyndar ekki - það er skýrt tekið fram einhvers staðar, í DMG að mig minnir, gæti verið í class bókunun, að prestige klassar hafa engin áhrif á XP vegna multiclassing. Það er vegna þess að prestige klassar hafa bara of fá level. T.d. ef þú tekur 5 levela prestige klass sem t.d. halfling wizard og maxar klassann á segjum 10. leveli. Þá myndirðu fara að fá xp penalty eftir lvl 12 bara vegna þess að þú tókst prestige klass og vegna þess að wizard er ekki favored klass fyrir halfling. Þetta getur reyndar skapað vöntun á game balance því það er ekkert limit á prestige klassa fjölda nema bara ef dm-inn setur það inn. Reyndar veit ég af dm-um sem hafa sett inn xp penalty á prestige klassana gagnvart hvorum öðrum (þ.e.a.s. bara milli prestige klassa) til að takmarka það að fólk sé taka fullt af prestige klössum til að plokka benefits og abilities.
Þetta fann ég í Official FAQ fyrir Core Rulebooks á wizards.com
Can you take levels in more than one prestige class? How do all these levels affect your experience?
You can take any number of prestige classes, provided that you qualify for them. Prestige classes do not impose multiclass experience penalties, no matter how many prestige classes you have. <br><br>————————————————————————————————————— Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.
Það er ekkert sem bannar það, nei. Að auki eru prestige classes ekki taldir með þegar reiknað er XP penalty fyrir multi-classing.
Hitt er svo annað mál að hugmyndin á bakvið Prestige Classes er ekki að þeir þjóni sem tól fyrir munchkins til að búa til “ógeðslegaýktastöflugastacharactersemnokkurntímannhefursést” heldur eru þeir notaðir til að búa til sérstaka sérclassa fyrir þá þröngu hópa fólks sem uppfylla skilyrðin.
Oft á tíðum fylgir þeim einskonar félagsleg skuldbinding, og tel ég því að Prestige Classes séu nokkuð sem ætti að fara varlega með og leggja meiri áherslu á þann þáttinn.
Því miður hefur það farið með Prestige Classes einsog svo margt annað að powergamerarnir eru strax farnir að skemma conceptið…
eitt gott dæmi er Forsaker, mar tekur nokkur level af því til að fá ability punktana og svo leiðis og fer svo að nota Magical hluti því mar heldur hvort eð er Bónusunum…
tómt tjón fyrir mér.
UURRR… einzog t.d Forsaker / Frenzied Berserker / Cleric með STR domain / Babblari sem er Half-Orc, pælið í því að geta bumpað STR upp í vel yfir 30 án magical hluta.
ég hef persónulega rúlað (sem DM) að character verður að sýna fram á að hann eigi heima í því og því prestige classi, hvort sem á við 1 2 eða 3 clöss. t.d. myndi ég seint leifa dwarf að taka arcane archer þar sem þeir eru álfar… en ef hann roleplayar sig inní það þá ok. svo legst ég mikið gegn ofnotkunn prestige classa og skoða mest félagslega kaflann um þau þegar ég íhuga hvort character má fara í það (það er alveg hægt að slaka á t.d. skill rank prerequest ef character hefur virkilega lagt hart að sér ;) ) svo hef ég líka að ef þú yfirgefur prestige class (conceptið á bak við það) missir marr félagslegu plúsana og fær mínusa í staðin… ég efast um að munchin hefði gaman að spila hjá mér, or at least that's what I like to think<br><br>kv. Icequeen
Ég hef haft það þannig hjá minnu grúbbu að maður verði að klára Prestige classinn sem maður er að taka til að geta byrjað á nýjum.
Og síðan smá innskot fyrir þá sem hafa ekki enþá breytt Frenzied Berserker, þá mæli ég með því að fólk taki deathless frienzy af listanum eða breyti því verulega. Þetta er asnalegasti og besti hæfileiki sem til er.
Að sjálfsögðu er það ekki BANNAÐ. En ég reyni að halda mér frá því að taka fleiri en einn prestige class. Af hverju? Skoðum orðið prestige.
pres·tige n. The level of respect at which one is regarded by others; standing. A person's high standing among others; honor or esteem. Widely recognized prominence, distinction, or importance: a position of prestige in diplomatic circles.
Þetta er eitthvað sem þú hefur teygt þig í í langan tíma, að vera einn að þessum klössum sýnir að þú ert völdug menneskja að einhverju leiti. Virðing sem aðrir sýna þér af því að *GASP* He´s an Archmage! His understanding of the arcane has gone BEYOND that of the standard wizard. Semsagt, ekki hver sem er verður prestige class. Erfitt…. vinna….. ekki bara poof. Og hvað þá með að taka TVO prestige classes? WTF!? Það er oftast bara lame powerplay til að næla sér í neat abilities. Ég myndi hugsanlega leyfa tvo prestige classes þegar campaignið er erðið VEL epic. (25+ level) <br><br>
“If there were no God, it would be necessary to invent him”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..