Sælt veri fólkið.
Fjárfesti um daginn í þessu spili frá Decipher og var að velta fyrir mér hvort einhverjir hér hafi reynslu af þessu kerfi.
Hef þá aðallega verið að spegúlera með flaws/edges. Reglurnar leyfa eitt edge frítt og svo geta spilarar tekið sér flaw og bætt við edge. En mér finnst sum edge-in fara með defence modifier-inn alveg útúr korti. Er 15 í defence ekki frekar hátt? Eða er þetta með vilja gert til að character-arnir séu þær hetjur sem þeir eiga að vera?
Á reyndar eftir að spila þetta kerfi aðeins meira til að átta mig á því en gaman væri ef einhver gæti deilt með mér reynslu sinni.
Kv.
Danni.