Combat reflexes???
Ókei, náungi í partíinu mínu er að leika monk, hann er kominn með eitthvað fáránlega hátt í dex, 30 eða eitthvað. Hann er nýlega búinn að fá sér feat sem heitir combat reflexes. Það virkar svoleiðis að af óvinur sem maður er að berjast á móti missir dex modifierinn t.d. vegna þess að hann er flankaður, þá fær maður að gera jafn margar rounds á hann og dex modifierinn hjá manni er. Monk sem er með 30 í dex ætti þá að geta gert 10 sinnum í umferð á hæsta attack bonus. Ekki satt, ef ég skil þetta rétt. Monkinn í partýinu er líka með ring of blinking, þegar hann er activataður þá missa óvinirnir sjálfkrafa dex mod. Hann ætti þá að geta í hverri umferð að gera 10 sinnum á hæsta attack bonus??? Þetta finnst mér fáránlegt, enda ákváðum við að hann mætti ekki gera þetta þar sem okkur fannst það einfaldlega of heimskulegt. Allavega ekki út af ring of blinking. Endilega tjáið ykkur eitthvað um þetta.