Var ákkúrat að fatta hvað það er sem vantar hér á spunaspil og kannski á huga áhugamálum yfir höfuð. Það vantar Random Musings kork. Til að mynda samfélag þarf pláss sem fólk getur spjallað og kynnst hvor öðru betur. Datt þetta allt í einu hug þegar ég var að spá afhverju online forums lifa svona vel af stundum. Fólk hefur stað til að tala saman á áhugamálinu en ekki endilega um áhugamálið sjálft. Saman staður fyrir RPGaranna til að spjalla um hvað þeim finnst skemmtilegt, enda gæti ég trúað að það myndi leiða til þess að fólk myndi búa til hópa út frá huga meira.

bara svona pælingar<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a
[------------------------------------]