Tad maetti alveg vera vopnakorkur. Ég er ekki powerplay addáandi en gódur og hardur bardagi er sammt alltaf skemmtilegur, og koma gód vopn sér alltaf vel. Ég er nefnilega viss um ad núbbar eru ekkert ad fatta mykilvaegi tess ad tegar madur byrjar med karakter á t.d. 5ta leveli, ad nota eitthvad af tessum byrjunarpeningi í ad uppgradea chainshirt í mythril chainshirt, compostit bogum í strongbow, enchanta sverd og sitthvad fleira. Hef lennt í núbbum med enchötud sverd sem hlóma svöl í DM guide en eru algert crapp tegar í aevintýrid er komid. Tessvegna vaeri gott ad segja frá gódum samsetningum á vopnum og útbúnadi, og allskonar dóti sem gott er ad hafa. Nefni tar sérstaklega hinn lítiláta buckler, sem hefur bjargad karakterunum mínum oftar en sniljón sinnum!