Dæmi um svona vopn er ‘The Crystal Shard’ í Icewind Dale þríleiknum.
Þar kemst Akar Kassel, veik geðja galdra nemandi, sem hefur enga hæfileika, yfir sverðið.
Sverðið var upphaflega gert af lich'um í upphafi tímans. Lichin gerðu verkið of vel, og varð sverðið mjög máttugt og gat með fjarskynjun talað við eigedur sína.
Sverðið sýndi þeim sýnir í svefni sem eigandi kom oftast í framkvæmd í tímans rás.
Kassel, sem áður mundi ekki eina einstu galdra settningu varð að öflugum galdramanni.
Vitsmuna borin vopn geta talað við og haft áhrif á eiganda þess.
T.d. <b>gæti</b> vopn sem er gert í góðum hug kanski neitað að launmyrða einhvern… Þú skilur hvað ég er að fara?
Ég vona að þetta hafi eithvað gert til þess að hjálpa þér og höfuð verk þínum. :)
Kveðja,
Rames.<br><br><i>“Ich bin ein Berliner” - John F.Kennedy</i