Hef spilað EQ í yfir ár núna, er á Lanys servernum, spila þar Level 53 cleric.
ég mæli eindregið með því að þið byrjið ekki á einum af gömlu serverunum (Veeshan, Nameless etc.) þar sem möguleikar ykkar til að vera hluti af stóru raid er mjög lítill nema þið séuð í einu af stóru guildunum.
Annars hef ég verið að gæla við þá hugmynd að leita að fleiri Íslendingum (bara safna eins stórum skara og hægt er ) og byrja á einhverjum af nýju serverunum, stofna guild og rokka.
Stór kostur við það er til dæmis að þá er mun auðveldara að finna groups til að adventurast með.
Flest stór raid sem ég haf farið í með mínu Guild á Lanys hafa ekki byrjað fyrr en seint um kvöld, og þegar maður er kominn yfir level 20 þarf maður gott group til þess að geta náð í góð items og exp.
Soloing er ekki mikill valkostur nema þú sért Druid eða Necromancer.
Alla vega ef einhver hefur áhuga, endilega látið vita, þessi leikur rokkar meir en allt ef maður er að spila á háu level í góðum hópi, svo ekki sé minnst á Dragon og Planar raids!
<BR