Langaði að forvitnast um það.
Ég hef í raun ekki skrifað heila sögu en ég hef verið býsna ítarleg þegar stjórnandinn bað um bakgrunnssögu =)) Hef alltaf skilaði lágmarki 4-5 síðum. Svo hef ég einu sinni skrifað sem frásögn eitt ævintýri, það varð svona 20 bls kannski.
Þetta er náttúrulega fjársjóður, rpg ævintýrin okkar, sem er sárlega vannýttur. Elminster og hans vinir eru allir rpg karakterar en ég veit eiginlega ekki um fleiri.
Mér finnst þetta eiginlega svolítið skrýtið, því rpg fólk er yfirleitt með rosalega gott ímyndunarafl. Held að þetta sé ekki spurning um að skrifa, það er jú aðallega æfing.
<br><br><a href="http://www.rithringur.is">Rithringur.is</a