það sem ég er búinn að vera að spá í lengi er það hvað það er sem gerir menn að guðum! til dæmis þegar einhver guð er drepin, þá fær sá sem drepur hann það guðlega “essence” sem var í honum. en þarf maður ekki að vera guð fyrir til að geta drepið guði? líka það að þegar ákveðnir guðir fara að deyja eða vera fangelsaðir/einangraðir, hvað myndi þá fara að gerast?
ég var líka að spá í það þegar Karsus tók Mystryl inní sig og drap þá báða. hversu langur tími leið frá því að Mystryl dó og Mystra tók við? voru það sekóntur, mínótur, dagar eða jafnvel ár???