Frábært spil og er það spil sem við félagarnir spilum mest, mjög auðvelt er að búa til svalar persónur en passa sig á því strax í byrjun að ofnota ekki cyberware og galdra því leikmenn geta fest í því að spila gaura með of mikið cyberware sem skemma spilið soldið fyrir hina. Ekkert mál að redda sér cyberware seinna. Auðvelt að koma hópum saman í þessu spili.
Núna er útgáfa 3 (3rd edition) til og mikið er af bókum fyrir þetta spil. Bókunum er skipt í 2 flokka, sögubækur og reglubækur. Dæmi má nefna
Cannon Companion (Vopnabók)
Man & Machine (Cyberware bók)
Rigger 3 (bílabók)
Magic in the shadows (galdrabók)
Matrix 2.0 (tölvubók)
og fullt til af sögubókum sem útskýra kannski einhverja sérstaka staði eða hópa.
Hérna er Url fyrir shadowrun webring þar sem finna má tengla á fullt af shadowrun síðum.
http://d.webring.com/hub?sid=&ring=shadowrun&id=&listEkki halda að þetta sé asnalegt spil útaf því að fantasy og framtíð er blandað saman (ég hélt það), það er gert á mjög flottan máta<br><br>—————————————————————————————————————
Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.
<b>Albert Einstein</