Byrjaði að spila fyrir 9 árum, hef spilað stanslaust síðan með pásum sem hafa varað einn, tvo mánuði mest. Byrjaði að spila AD&D, hef spila ýmislegt á lífsleiðinni:
GURPS (fílaði það aldrei), Vampire, Mage, Werewolf, STREETFIGHTER(já, eins og tövluleikurinn + World of Darkness kerfi með smá twist),TMNT(Teenage Mutant Ninja Turtles, BTS(Beyond the Supernatural), Rifts, Heroes Unlimitied(4 síðanstnefdu öll Palladium kerfi), TORG, Cyberpunk, djöfull er þetta langur listi, Shadowrun, Earthdawn, MERP(Middle Earth Roleplaying), Rolemaster, Call of Cthulu, Star Wars, Tales of the Floating Vagabond, LARP (live action role-playing)og ú síðast og undanfarið D&D 3rd Ed.= gull
Ég virðist ekki hafa neina sér klassa, bara eftir því hvernig fíling maður er að leita af, mér finnst jafngaman að spila vesældarlegan félagslega heftan erfðafræðing sem getur varla lyft eigin þyngs eða súperdúd 2000 með vöðva á við Akrafjall. Núna er ég að spila mest druid einn í Birthright sem ég er búin að hjakka upp á 10 lvl og grizzled veteran wizard á 13 lvl. auk þess sem að með tilkomu 3rd. ed. er ég að prófa rogue klassana upp á nýtt.<BR