Langbest er að ná að tileinka sér mörg kerfi til að hafa sem fjölbreittasta möguleika.
Ég hef t.d. fyrst og fremst gaman af því að role-play-a og kerfið skiptir mig minsta máli. Hvert kerfi út af fyrir sig getur verið jafnvel leiðinlegt til leingdar, og í staðinn firir að vera að taka mér pásur frá því að role-play-a skipti ég einfaldlega um kerfi og jafnvel spilagrúppur.
Roleplaying kerfin eru ótrúlega misjöfn.
D&D og CYBERPUNK eru t.d. enganvegin lík kerfi og mjög frábrugðin SHADOWRUN sem virðist samt vera bland af þeim báðum að vissu leiti.
Hér er stuttur listi um þau kerfi sem ég hef spilað og einkennin við þau.
D&D
= Fantasíuheimur í anda LORD OF THE RINGS
STAR WARS
= Kerfið sem allir vilja spila JEDY
CYBERPUNK
= Framtíðar hátækniheimur þar sem öllum finst það vera fín hugmynd að láta fjarlægja af sér útlimina og setja gervi í staðinn.
SHADOWRUN
= bland af d&d og cyberpunk
TOONS
= sniðug hugmynd, þú færð að spila teiknimyndahetju, engin deyr en ef svo ætti að vera kemurðu hvort eð er aftur í næsta ramma.
ASKUR
= Íslenskt kerfi sem kom út fyrir nokkrum árum. Snilldar Víkinga heimur og væri jafnvel gaman að spila ef það væri einhverstaðar hægt að vera skapandi sjálfur í því. Tilvalið kerfi fyrir Roll-play-era.
CALL OF CTHULHU
= snilldarheimur í anda Silent Hill tölvuleiksins. Þó réttara væri að segja að Silent Hill væri í anda Call of Cthulhu.
BOOT HILL
= wild, wild, west.
VAMPIRE
= þú færð að spila vampíru í vissum cúltúr sem skapaður hefur verið í kringum þær í þessum heimi á hinum ýmsu tímaskeiðum jarðarinnar.
WEREWOOLF
= byggt á sama kerfi og vamire nema þú spilar varúlf. Þó kerfið sé það sama er alls ekki það sama að spila VAMPIRE og WEREWOOLF, og þess má geta að þetta kerfi er örugglega eitthvað það þægilegasta í meðferð af öllum þessum kerfum ásamt D20 kerfinu.
Njóttu fjölbreitninnar og skemmtu þér vel.
<br><br>CAUTION
GIRL-XXX CAN GO FROM ZERO TO BITCH IN 4.1 SECONDS.
MEINE EHRE HEISST TREUE!
Virðingarfyllst +SS GHOST.