Allir að koma með lýsingu af besta karakternum sem þeir(þær) hafa spilað. Ég skal byrja.

Man ekki stats, en það var NG Cleric sem hét Lothar. Hann var mjög hæverskur og rólegur prestur sem tilbað Pelor, styrk hans og sól. Hann tók öllum opnum örmum og vildi yfirleitt komast hjá bardögum (sem var frekar erfit sökum geðbilaðs elven sorcerers sem úthelti blóði og stofnaði til vandræða hvar sem hann kom) og hann reyndi alltaf að skilja við fallna óvini þannig að þeir myndu ná sér eða grafa þá undir blessun Pelors. Svo gerðist það að í einhverju fyrirsátrinu að allt breyttist.

Okkar hópur var samansettur af;
Human Fighter (þung galdra brynja og tvö bastarðsverð)
Elven Ranger (Bogamaður Dauðans, upp í 5+ örvar á umferð)
Halfing Rouge/Cleric ( Trouble Magnet)
Human Cleric (Ég, aðalega í support magic s.s. bless, prayer og dót)
Human Wizard/Barbarian (Fokked up kall en samt frábær, tók barbarian level til að geta stundað melee!)

Óvinurinn;
Hydra, 2 Dragonkin, 4 meazels, Half-dragon/half-ogre og einn Dragonne
Við vorum allir í kringum 10.level

Orrustan:
Fighterinn rushar fram á ogrebeastið og byrjar að slæsa í það af hörku, meðan notaði ég “command” galdurinn til að losa okkur við Hydruna, Rangerinn lét örvum rigna á dragonneninn.
Galdrakallarnir gerðu einhverja protectivgaldra á sig. Nema hvað, meazelarnir létu sig hverfa inn í skóginn, Hydra hlýddi skipun minni um að flýja, Ogerbeastið lamdi Fighterinn í stöppu og Dragonneninn chargaði Rangerinn meðan Dragonkinnin flugu yfir okkur og hentu javelins í okkur.
Rangerinn fílaði klósöppið ekkert sérlega vel svo að hann reyndi að tumbla burt, og skjóta ör á sama tíma, mig minnir að tumblið hafi heppnast en skotið fummbleraði með þeim afleiðingum að hann drap dráttar-asnann sem Halflingurinn átti(og þótti mjög vænt um)og critical successaði líka og drap Dragonneninn, Melleeið milli Fightersins og Ogrebeastins fór Figthernum í óhag og hann féll, en þá gölduruðu galdrafólkið ogrebeastið til dauða. Meazelarnir komu í flankin á okkur, en þeir voru drepnir með litlum bardaga, tók þó samt tíma, sem dragonkinin notuðu til að lenda hliðina á galdrafólkinu….
Þá var staðan þessi;
Á miðjum veginum var vagnin okkar, fyrir framan hann voru líkinn af Fighternum og Ogrebeastinu. Hægra meginn voru ég(clericinn) og Rangerinn sem var að berjast við meazelanna sem komu í þann flank. Vinstra meginn voru galdrafólkið, 2 dragonkin og 2 meazernir. Sorcererinn var fallin og Barbara-Wizardinn allveg að fara að deyja í melee bardaga við dragonkin. Lothar sem hafði beitt sem minnstu ofbeldi allan tíman sá neyðina og hljóp upp á vagninn, notaði momentumið sem hafði við hlaupin til þess að stökkva í veg fyrir Wizardinn og í loftinu að INSTANT DEATH SHIELD BASHA dragonkinið og bjarga deginum.
Ég man ekki hvernig við unnum bardagann en ég man að Lothar lifði og gat því resurectað þá sem dóu og eða healað þá sem þurftu.

Lothar er nú undead þræll hjá einhverjum bláum dreka í einhverri dýflissu sem við reyndum að raid-a (Lothar var þarna til þess að útrýma undead plágunni sem geysa þar í kring).

Þetta var bara eitt af nokkrum uber-afrekum sem Lothar afrekaði á sínu 14 levela lífskeiði. Þegar hann féll var hann 9lvl cleric/5lvl Warpriest.

Toppið nú þetta!<br><br>Dod : [-=HB=-]Gunsalot
Cs : MiP-Gunsalot
bf : [RAF]Gunsalot
Dod : [-=HB=-]Gunsalot