Er það bara ég, eða eru monks FÁRÁNLEGA öflugir? Sko ég hef ekki spilað lengi né hef ég spilað 2nd Ed, en ef þú horfir á stats á monk í 3rd Ed. þá er þetta bara rugl. D20 skaði á fists? sko wtf?
það er engin mínus á monk sem ég get fengið út, þetta er bara wlking killing machine með damge reduction, spell resistance, wis bonus to armorclass, high speed og alskonar rugl sem, að mér finnst ekki meika NEITT sens þegar ég hugsa um svona typical monk style dúd.
Ég fyrirlít monks útaf þessu, allir classar hafa einhvern galla. Paladins verða vera lawful good, eða eins og sumir hafa það in debt to x power. Fighters eru basically “i like swords” og “i bash it”. Wizards geta ekki rassgat i melee og bara æjæj fyrir hann ef einhver kveikir í bókinni hans, og eins með sorcerers varðandi melee. Druids eru með limited weapon og armor use og verða að faðma tré og slíkt. Cleric verður að berjast fyrir trú sinni og reyna að converta “heiðingjum” sem hann finnur á leiðinni. Bard þarf alltaf að spila á eikkert hljóðfæri til að casta göldrum en engin actually “hræðist” bardin nema hann specialize-i sig einhvernvegin, barbarian er well barbarian, ekkert basically bókartýpan myndi ég segja.
En síðan kemur monk….tsktsktsk engin mínus. Ónei hann verður að vera lawful. sko fólk, það er til lawful evil þannig að núna er maður komin með ubergaur sem getur verið illur og gert meiri skaða en nokkrir fínir fighters í stuði með sverð.
Meikar þetta eitthvert sens?