Mér fynnst galdrarnir hjá sorcerers og wizards vera ornðir miklu lélegri en í ad&d og vildi ég lýsa yfir óhamingju minni yfir því.
Í mínu parýi er einn wizard, kominn á 7. lvl eða eitthvað og við vorum að velja fjórða lvl. galdra handa honum og OJ, allir voru orðnir miklu lélegni og viðbjóðslegri, og eftir mikið grúsk völdum við nýjar 3 lvl galdur í staðinn.
Td. þá er fire shield, í ad&d ef maður lamdi einhvern með fire shield fékk maður allan dmg á sig, en núna er það bara 1d6 + lvl eða eitthvað álíka kjaftæði.
Svo líka td. polymorph self, maður gat í ad&d breytt sér í allt á milli músarindils og flóðhestar en í d&d 3rd er bara hægt að fara í einum stærðarflokki yfir sig og einum undir, td ef maður er M þá var bara hægt að vera S, M eða L, sem suckar, svo eru fleiri restrictions líka.
Svo líka Permanency, þennan galdur er barasta búið að eyðileggja, í ad&d gat maður valið næstur hvað sem er og kastað á sig og bara misst 3 í con. en núna verður maður að borga xp fyir og verður að velja af einhverjum lista sem enginn góður galdur er á, OJ.
Og að lokum vil ég nefna wish sem á að vera besti galdur í allri bókinni, en ég sé ekki fram á að nota hann nokkurn tíma, því hann er kominn með svo mikið af restrictions að mig langar að æla, ef maður borgar 5000 xp fær maður að td. undo harmful event, eða create magical item up to 15000 gp worth. ulla barasta.

Og að lokum vil ég nefna að öll saving throwin fyrir alla galdrana þau eru svo lág að hver sem er myndi ná þeim. Td eru allir fighters og paladins og þessir gaurar með svo hátt fortitute savingthrow að það er talið í tugum og þeir bara gætu ekki feilað wizard saving throw á einhverjum galdri, ( nema það væri reflex ( sem monk og rogue taka í rassinn), eða will.

Ég er ekkert á móti wizards eða sorcerers og var ég svoleiðis oft í ad&d en núna bara er þetta ekkert sniðugt og hananú.

Unicorn.