Jæja lömbin góð, þá er það Henk. Half-Orc barbarian sem einn vinur minn leikur í mínu campaigni. Ef ég er að pirra ykkur þá skuluð þið nú láta mig vita.
Henk fæddist utan Orcafjölskyldu sinnar, hann ólst aðalega upp hjá foreldrum sínum (þ.e mannlegu) þangað til að hann varð um 20 ára. Hann uppgötvaði að hann hafði kraftinn til að verða adventurer. Hann fór frá mannlegu foreldrum sínum til að leita að Orca foreldrum hans. Þegar hann fann þau loksins buðu þau hann velkominn í fjölskylduna og byrjuðu næstum strax að þjálfa hann sem barbarian. Þegar hann hafði næga þjálfun sögðu foreldrar hans (þ.e Orca) honum að fara og drepa mannlegu fjölskyldu sína svo að þau gætu barasta eitt öllum ummerkjum um að hann væri half orc enn ekki bara plain orc. Hann félst ekki á það og varð hann bálreiður við orcafjölskyldu sína fyrir að hafa sagt þetta. Hann greip orc double axe frá einum orcinum og slátraði allri fjölskyldu sinni. Þegar hann fór aftur heim kom hann að þorpi sínu brunnu og eyðilögðu. Foreldrar hans voru dauðir, hann varð því adventurer. Á ferðum sínum hitti hann Asdemis Darkshine, Semaj Gandar, Reckonenn og Zordiec Ford og gekk í lið með þeim.
Voila.