Nú nýverið sýnist mér clericin vera alltof öflugur miðað við wizardin og sorcerinn. Ég gekk alltaf í þeirri trú að Wiz/Sor væru með mun öflugri galdra því þeir væru nú mun verri þegar þeir eru búnir með galdrana sína. Síðan var það líka vegna eftirfarandi:

Clericar
1d8
two domains sem gefa oft wiz/sor galdra og gefa honum sér hæfileika
turn undead (þeir sem hafa séð það í notkun vita hvað ég meina)
geta kastað göldrum í heavy armor án þess að vera í vandamálum
eini mínusinn er að það er oftast einn eða hugsanlega tveir galdrar sem hann getur ekki kastað útaf alignmenti, en þessir galdrar eru samt vondir fyrir hann að hann myndi aldrey kasta þeim.
fort og will eru “good saves”

Núna Wizardar (og sorcerers)
1d4, helming minni en cleric
familiar, ok gott roleplay element en margir ignora hann vegna möguleika á xp loss, hefur suma ágæta hæfileika til að halda sér á lífi
Scribe scroll, fyrir gull og xp getur haft auka galdra, orðið dáldið dýrt fyrir há level en ásættanlegt (bara wizard)
auka feat á 5,10,15 og 20 leveli (bara wizard)
sömu wopn og cleric en ef þú ætlar að taka áhættu með armor þá þarftu að eyða feats.
Sorcerers fá nú góða spells per day töflu en eru rosalega limitaðir á spells known
bara will er “good save”

Þegar ég sá þetta fanst mér að arcane galdrar ættu að vera mun öflugri en divine. En það hefur ekki verið málið, núna mun ég miða við instant death galdra.

6th level Harm vs Disintigrate

Disintigrate ranged touch attack, fort or die, save and get 5d6 damage, range 100 ft+10 per level, spell resistance applies.

Harm, touch attack, if succesfull lose all but 1d4 hitpoints, spell resistance applies.

Samaburður, harm þarftu að nota í melee, myndi vera slæmt ef clericin væri með eins lélega hitpoints og wizardin. Með einn til fjóra hitpunkta eftir ertu sama sem dauður. Þú getur failað á auðveldu ranged touch attack með wizards base attack bonus. Ef Dminn er nóga nasty þá getur hann látið allt á viðtakanum hverfa. Jæja nóga slæmt enþá? samkvæmt reglu á bls 151 phb. þarftu ekki að hafa áhyggju með að fumbla á harm. Því ef þú hittir ekki þá geturu reynt aftur þangað til að þú hittir.

7th level Destruction vs Finger of death

báðir
death effect, fort partial, spell resitance applies

mismunur
ef þú failar á destruction færði 10d6 í skaða en á finger of death færðu 3d6+ 1 per level.
með destruction geturu ekki resurectað targetið nema með true resurection, wish eða miracle
fyrir destruction þarftu focus item virði 500 gp

samanburður
meðal secondary skaði á destruction er mun hærra og 500 gp fyrir grúppu sem er að kasta 7 levels göldrum er smávæginlegt.

Núna eftir þessa “ritgerð” :) þá langar mér að heyra álit aðra eða uppástungur.
ættu clericar að fá death galdra yfirhöfuð? þeir eru með deathward.