Við fórum heim, skelltum miniaturunum saman og fórum að spila.. Núna erum við að áforma ýmsa hluti eins og dungeon hacking, Stækka herina og ef áhugi er fyrir því að reyna að halda multiplay tournament. svipað og er gert með warhammer..
En frekar um heiminn sem það gerist í:
Heimurinn er kallaður “Shattered kingdoms” minnir mig og fjallar um það að the wargod er dauður. Hann leggur þau álög á heiminn að þar til einhver annar kemur í sinn stað þá muni heimurinn alltaf vera í stríði. Herirnir eru svokölluð factions eins og Thalos sem er good humans, Naresh sem er Demons & gnolls, Drazens horde sem eru orkar og goblinar og ýmist fleyra.. TSR er á fullu að vinna í viðbætum og fleira svo nú er að fara að bætast við Drow og fleira skemmtilegt..
Ég mæli með þessu spili, helvíti skemmtilegt.
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)