3-5 level Characters!!
Hópurinn samanstóð af druid(H), Fighter(Dw tr class),Figter (Elf, Cavalier), Fighter(H, Swashbuckler) og Fighter (Dw, Berserker).
Þeir voru að flytja vopnafarm á milli bæja þar sem mikið af were-skepnum höfðu látið á sér kræla og voru nýbúnir að verjast orc og goblin ambush! Þeir héldu áfram inn til bæjarins sem þeir áttu að skila vopnunum af sér. þar átti upphaflega ekki að hleypa þeim inn en gnome-inn sem var við stjórnvöl vagnsins sem vopnin voru í kom þeim inn! þessi gnome var alger ræfill og hafði hann falið sig allan tíman sem þeir börðust við orcana og goblinana. en þegar þeir voru komnirí bæinn þá fóru þeir með gnome-inum og fengu borgað fyrir það að afhenda vopnin á réttum tíma. þar fengu þeir upplýsingar um það að nokkrir aðilar sem voru staddir á bar bæjarins væru að leita af mönnum til að flytja fyrir sig annan varning!! þetta var frekar lítill bær, frekar svona outpost en samt voru nokkrir íbúar þarna!! hópurinn tvístraðist eftir þetta. Cavalierinn fór beint inn á barinn og fór að spyrja barþjóninn. þar kom í ljós að það voru einhver meindýr sem voru að hrella barþjóninn og barinn hans í kjallaranum. Cav. bauðst til að athuga það og fór niðrí kjallarann. þar niðri voru nokkrar giant beatles sem voru búin að vera að gæða sér á matnum og ýmsu öðru þarna niðri. cav. réðist á þær alveg brjálaður en var frekar óheppinn og munaði minnstu að hann hefði verið líflátinn af mere beatles. hann náði að drepa 2 af 4 en þá þurfti hann að hörfa. reyndar voru hinar 2 frekar illa farnar þannig þær hlupu í burt um leið og cavinn. þegar hann sá þetta þá datt honum snilldar ráð í hug. hann klifrði upp á kassa og stökk niður á eina beatles og squishaði hana í tætlur!! frekar sóðalegt, síðan náði hann að ráða niðurlögum hinnar í einu höggi!! eftir þetta þá tók hann me ð sér nokkrar flöskur af eðal brandýi sem verðlaun!! þegar hann kom upp þá var barþjónninn svo ánægður að hann bauð honum ókeypis gistingu og þjónustu það sem eftir var kvölsins. cav. reyndar sagði honum frá brandýinu sem hann tók, en barþjóninum var alveg sama um það.
á meðan þetta gerðist þá hafði swasbucklerinn skelt sér í leiðangur að ríkulegasta húsi bæjarins. hann gekk að því og opnaði dyrnar sem voru ólæstar. hann fór inn og viti menn, haldiði ekki að báðir dverganir hafi elt hann inn. þeir voru eikkað að skoða sig um þarna inni, og swash. var að spá í að stela einhverju sem var þarna en heyrði einhver hljóð svo hann forðaði sér inn í baðherbergið. dvergarnir héldu áfram og fóru upp stigann sem var þarna. þar mættu þeir alveg suddalega þreknum human sem varð alveg brjálaður. þegar swash. heyrði lætinn þá hljóp hann út reyndi að grípa eitthvað á leiðinn en náði engu, velti bara niður og braut einn vasa. dvergarnir hlupu nú út. annar þeirra slapp en hinn var ekki eins heppinn. þegar hann var að koma út úr húsinu þá skall hann beint á einn af vörðunum sem voru að athuga lætin. hann vankaðist lítilega en nóg svo að þrekni humaninn sem kom svo í ljós að væri hershöfðingi sem gætti þessa outpost náði honum. hann greip í löppina og dróg hann í áttina að fangelsinu. dvergurinn (bers) var náttúrulega brjálaður og reyndi að sleppa en allt kom fyrir ekki hann komst ekkert. hershöfðinginn var frekar reiður út í sína menn yfir því að hafa ekki verið að fylgjast með húsin sínu. rétt áður en hann henti dw. bers. í jailið þá kom swash. og náði að sannfæra hann um að þetta hefði verið einhver misskilningur og fór að kalla dv. vitleysinga og svo leiðis. hershöfðinginn (var ekkert of bright) líkaði svo við swash. að hann sleppti dw. bers. en sagði að þeir yrðu að gæta sín í framtíðinni. eftir þetta þá fóru þeir allir saman inn á barinn. druidinn hafði bara verið að fylgjast með veseninu og hlegið af öllu saman. þegar þeir komu á barinn hittu þeir cav. swash. fór á fyllerí með einum af local dw. og varð alveg sudda drukkinn, fór upp á svið að syngja en var fljótt púaður niður. cav. og hinir fóru og töluðu við 3 skuggalega náunga sem sátu út í einu horninu og voru að spila. það kom í ljós að þetta voru mennirnir sem voru að leita af hóp af mönnum til að flytja fyrir sig dularfullan varning til næsta bæjar. hópurinn samþykkti þetta á meðan swash. var að gera sig að fífli á sviðinu og var að reyna við allar gengilsbeinurnar. þeir fóru svo að ganga frá gistingu og fékk cav. svítuna ókeypis en hinir fengu pesant gistisaði þ.e.a.s. báðir dw. og druid, swash. leigði sér aðeins betra herbergi og fór upp með local dw. til að halda áfram á fyllirí. fyrr um kveldið hafði ein gengilbeinan sýnt druidinum áhuga en það varð ekkert úr því vegna láta swash. þegar swash. og local dw. voru búnir með ölið sem þeir tóku með sér upp ætluðu þeir að draga cav. á fyllerí með sér. þeir bönkuðu upp hjá honum en hann var farinn að sofa og var pirraður yfir því að þeir vöktu hann. þá fór local dw. og ætlaði niður að fá sér meira að drekka. swash. og cav. fóru svo eikkað að rífast og endaði með því að swash. lagði á flótta. en hann var orðinn svo fullur að hann tók ekki eftir local dw. sem var dauður á gólfinu og hljóp á hann og endasentist yfir ganginn og lenti á vegg og stein rotaðist. druidinn vaknaði við þetta og fór að athuga með hvað væri að gerst. þegar hann sá þetta þá fór hann með swash. inn í herbergið hans og fór svo sjálfur að sofa.
daginn eftir vöknuðu allir frekar snemma, nema swash og fóru og fengu sér að borða. síðan hittu þeir mennina sem þeir höfðu talað við kveldið áður og fengu að vita hvar varningurinn væri sem þeir áttu að fylgja til næsta bæjar. eftir það fóru þeir og vöktu swash. sem var alveg drulluþunnur og sögðu honum að þeir þyrftu að leggja af stað. swash. vildi fá sér eikkað að borða en hinir sem voru búnir að éta sögð að það væri ekki tími til þess. þeir fóru og fundu vagninn með varningnum og voru að fara að leggja í hann, en þá sáu þeir hvar swash. var að fá sér sopa úr brunninum í bænum. eftir það stökk hann upp á brunnvegginn og fór að halda einhverja ræðu um hvað hann væri góður söngvari. einn dverganna var orðinn frekar pirraður og kastaði til swash. appelsínu sem hann var með þannig að swash. datt í brunninn og allir bæjarbúar hlógu sig máttlausa yfir þessu. svo drösluðu þeir honum upp úr brunninum og héldu af stað úr bænum!!
veit þetta var soldið mikið langt, en þetta er bara byrjunin!
kem með restina ef fólk hefur áhuga!!
“Ef öl er böl