Fyrir Stjórnendur, spilarar (a.m.k. mínir) verða étnir:
Ég verð að játa mig ósammála þér, Björn. Að sjálfsögðu gengur þetta upp í því dæmi sem þú tókst, en hvað um önnur dæmi:
Annað dæmi:
Sessionið fer í að útkljá t-tilfinningar föður í garð PC lvl.16-sonar, ótrúlega mikið og raunvörulegt rólplei fer fram, en enginn slasast. Pabbinn er 3ja lvls Aristocrat.
Næsta föstudags kvöld drepa svo spilararnir stóran dreka. Tímafrekur bardagi, og eina rólplei-ið er fólgið í að kalla: Passaðu þig: Quarion, hann blæs eldi aftur!!!, og sýna hvernig kviknar í greyinu. 16nda lvls sonurinn fer upp um level.
CR-kerfið virkar ágætlega fyrir jafnt skrýmsli sem gildrur sem gátur, en þegar kemur að því að spila karakterinn sinn…
Sem er að sjálfsögðu einn af möguleikunum sem vantaði í þessa blessuðu könnun.
Einn af undir-dálkunum, fyrir variantinn “Story awards”, er “Roleplaying awards” Spuna verðlaunin er alltaf Ad-hoc, eða DM-ákveðin, þar er engin leið er til að setja CR á þau. Gott og vel.
En í þessum undir-dálki af variantinum segir líka að þau ættu að vera lítil, svona rétt nóg til að fólk taki eftir þeim, helst alltaf undir 50 punktum/ per level/ per session.
Það segir kannski meira ef gluggað er í hversu mikið er mælt með að gefið sé fyrir í venjulegu sessioni. Meðaltalið 300xp /level/session er æskilegt. Þá er átt við að allt sé tekið með í reikninginn.
Þannig að, í mesta lagi gætu karakterar fengið 20% af reynslupunktunum fyrir spuna-mennsku, gefið að þeir bæði spiluðu karakterinn sinn óaðfinnanlega, semdu ritgerð og ljóð um hann og bættu sessionið um 100%.
Svo lengi sem DM-inn, auðvitað, notar þennann undir-dálk, úr, variantinum.
Enda orðið margtalað að WoC og Hasbro eru hræddir við að draga fólk of djúpt ofan í leikinn. Stefnan er að halda þessu yfirborðskenndu, allavegana frá þeirra hendi. Að einhverju leyti, býst ég við, vegna lögsókna og neikvæðs umtals frá ofsatrúar mönnum; þeir hræðast allt sem styður sjálfstæða hugsun. Og ég horfi á þetta takast, fólki er ýtt út í endalausar reglu-vefjur, líkt og í bandarískri lögfræði. Bleuhrg.
Og hvað eiga unga og nýju DM-arnir að gera? Ertu að spyrja mig?
Taka mið af þessu:
D&D 3ed reiknar með að PC´s fari upp í jafnrar tölu level á fjórum sessionum og uppí oddatölu level á þremur sessionum.
Síðan ákveðuru hvað þú vilt hafa mikið af hverju hjá spilurunum í campaigninu þínu:
-Regluvafningum og sniðugum feat, galdra og classa samsetningum
-Rökhugsun og hugarleikfimi
-Tilfinningu fyrir að vera ekki að spila heldur, að lifa, bara annarstaðar
-Skemmtilega heitum, fyrir utan þessa þætti.
Og gefur spunapunkta í samanburði við það, notandi 300 regluna úr DM´s guide.
Footnote: Ég er ósammála að spunaspil séu til að hafa gaman af þeim.
“Footnote: Ég er ósammála að spunaspil séu til að hafa gaman af þeim.”
Jæja, veit ekki allveg hvort þetta sé e-r brandari hjá þér eður ekki en wll…
Ef þau eru ekki þarna til að hafa gaman af, tilhvers eru þau þá? Spunaspil eru númer 1, 2 og 3 SPIL … Spil hafa reglur, notaðar til að allir geti haft gaman af. Getur rétt ímyndað þér að reynað spila eina session í reglulausu spili. “Minn dodgar fireballinn og kastar sverðinu í gegnum augað á galdrakallinum… VÍST GET ÉG ÞAÐ!!” .. ehmm…
En hvað eru reglur sem er ekki hægt að beygja aðeins. Ekki keyra allir á 50 á 50 götum, flestir keyra á 50 á 30 götum. Málið er að keyra eftir aðstæðum. Og maður ætti líka að “keyra” eftir aðstæðum í spunaSPILI. Ef spilari kemur upp með e-a snilldarhugmynd sem bjargar deginum án þess að neinn bardagi komið við sögu, hvað þá óvinir, þá er málið að gefa honum XP í samræmi við það. Screw the rules sem segja að hann eigi bara að fá 50*lvl XP … reyndar finnst mér eins og það sé hvort eð er bara tillaga í bókinni varðandi það, ekki e-ð meitlað í stein.
En fók þarf samt að byrja á reglnum til að fá góðann grunn fyrir spilamennskuna. Með reynslu kemur þetta allt-saman, fólk þroskast (lvl-ar) og sér að kannski þarf ekki að berja allt og alla til að leysa vandamálin. Þá er einfalt mál að breyta XP áherslum, koma upp með sínar eiginn “non combat xp reglur” . En það fer bara mest eftir spilurunum hvað þeir vilja gera og þá líka DM-inum hvað hann er duglegur að koma upp með Non-Combat vandamál fyrir player-a að leysa.
Það að spilarar sæki mikið í combat þarf ekkert endilega bara að vera þeim að kenna, þótt margir DM's vilji halda það. SpunaSPIL eru samspil GM's og spilara og verða þeir að veita hvor öðrum aðhald til að hlutir staðni ekki í e-u sem öðrum hvorum er illa við. Gengur ekki að sakast útí reglurnar til lengdar.
Fór kannski pínku út fyrir efnið, vonað þetta hafi komist e-ð til skila, linsunar eru að bögga mig mjög mikið akkurat núna.
En annars.. have fun og game on.
H.Þ.S.
Ph'nglui mglw'nafh Cthulhu R'lyeh wgah'nagl fhtagn
0