Ég var nýlega að kaupa mér bókina Lords of darkness fyrir forgotten realms. Þetta er mesta snildar bók sem að ég hef séð fyrir DMs sem að eru að stjórna realms. Algjörlega peningana virði (ég keypti hana reyndar á amazone.co.uk fyrir 18 pund, hún er öruglega dýrari í Nexus).
Þessi bók fjallar semsagt mjög ítarlega um evil organizations í realms. Henni er skipt í tvo kafla. Annars vegar major organizations eins og red wizards, cult of the dragon og zentharim og hinns vegar minor organizations eins og the curch of bane, fire knives og shadow thives.
Það eru síðan gefnar upplýsingar um sögu, uppbyggingu, leiðtoga, bandamenn, óvini, stirki og veikleika fyrir hvert organization. Einnig eru gefnir prestige classar, og encounter töflur fyrir öll major organizations. Svo er líka fjallað um tactics í í bardaga. Zentharim soldiers berjast til dæmis í skjaldborg (það er feat aftast í bókinni sem að heitir phalanx fighting) og ráðast framan að óvinum. reyna að taka út óvina fighters meðan að spellcasterinn þeirra (zentharim hermenn hafa yfirleitt alltaf einn sorcerer, wizard eða cleric of Bane með sér) sér um að taka út óvina spellcasters. Drow elves aftur á móti vilja helst búa til diversion með dancing lights svo ráðast þeir aftan að óvininum, casta darkness á alla fightera og faerie fire á alla spellcasters (faerie fire dispellar blur, displacement og invisibility) þeir drepa svó spellcasters fyrst og síðan taka þeir fighterana. Þannig hafa flest allar organizations mismunandi combat tactics. Þar að auki eru dungeon kort fyrir flest organization þannig að ef að mann vantar stórt thayan enclave eða thives guild þá tekur engan tíma að snara því upp. Svo er auðvitað fullt af svölum NPC´s á öllum levelum.
Mest notagildi hefur bókin upp á löng áframhaldandi campigns að gera. Dm gæti til dæmis ákveðið að setja upp campign í Westgate og ákveðið að láta það að mestu snúast um að berjast á móti the Night masks. Caracterarnir byrja að berjast við auma þjófa, smyglara og leigumorðingja og smá saman þegar að caracterarnir hækka um level fynna þeir meir út um það hver raunverulega stjórnar thive guildinu og hvaða áform þeir hafa. Inn á milli þegar að caracterar eru ekki að berjast við night masks getur DMinn plottað í kringum fire knive asassins, thayan enclaveið, Illithids, beholders einhverja af vondu kyrkjunum eða bara eithvað annað. Allavega þá væri camignið komið með ákveðið þema sem að er the Night masks og ákveðna dulúð.
Þessi bók er semsagt mjög góð fyrir DM´s bæði upp á upplýsingar og svo eru líka nokkur ný magic items, spell og feat aftast í bókinni sem að geta gert NPC´s litríkari og skemtilegri.
Hins vegar hefur hún mjög takmarkað notagildi fyrir players. Neutral og evil players gætu kanski notað eithvað af spellunum og ef að það eru fleiri en tveir í partíinu með skjöld þá gætu þeir thekið phalanx fighting featið. Playerum finnst líka oft gaman að læra um sögu realms og margir players vilja vita allt sem að er hægt að vita um evil organizations. Það gertur samt skemt fyrir DMinum þegar að playerar vita hluti sem að caracterarnir þeirra eiga ekki að vita. Dulúðin væri til dæmis alveg horfin úr campigninu ef að allir playerar vissu hverjir stjórnuðu the night masks.
Ég mæli sem sagt eindregið með þessari bók fyrir DM´s sem að vilja búa til djúpt og skemtilegt langtíma camign í realms. As for the players, know that forbiden lore is a curse that shall enslave thee and bind thee to the evil powers!!!!! HA HA HA HA HA HA !!!!
Lacho calad, drego morn!