Það gerðist í campaigni hjá mér að 14 lvl sorceress dó, og þegar verið var að ressurecta hana, þá vegna pólitískra ástæðna í landinu, var sorcerer ability-ið tekið úr henni. Þannig að núna er hún jafnvirði 14 lvl peasant, sem er bara fyndið frá outsiders perspective :-D

En ég endaði sessionið með þessu og gaf í skyn að það væri slim to no chance in hell að hún myndi fá kraftana sína aftur.

Svo var ég að tala við playerana einsog þetta væri bara síðasta sessionið, og að skiptast á getgátum um framtíðina einsog þetta væri einhver geðveikt sad endir á bók.

Semsagt það löbbuðu allir út í hálfgerðu sjokki yfir að sorcererinn fékk þessi örlög (hinn playerinn sem að drapst líka en var EKKI ressurectaður var bara totally ignore-aður þarsem honum var algerlega sama.)

Svo koma hér tvær spurningar, finnst ykkur að enda sessionið á svona geðveiku downturni eigi bara ekki að gerast, eða hafið þið hinir DM-arnir kannski oft gert það? Hve ‘real’ hafið þið sessionin ykkar?

Líka var ég að vinna mikið með svokallað players knowledge, eða í þessu tilfelli players ignorance. Á ekki DM að reyna að lýsa hlutum og öðru einsog hann heldur að characterinn sjái það? og þá að lýsa líkunum fyrir sorcerinum sem litlar því að þannig myndi kannski veikluleg stelpa sem er nývöknuð aftur til lífsins sjá þær?

Mér bara hlakkar til að spila næsta session þarsem þá verður gaman að sjá hvaða leiðir spilararnir fara í að finna the source of sourcery.

K.