Ég er nörd.
OK þá er það komið á hreint.
Hitt vandamálið var það að ég er að stjórna D&D campaigni og eins og gengur og gerist þá hækka playerarnir við og við um level. Nú til að sjá við þessu þá hef ég við og við hækkað vondu kallana um level. Now guess what….. allt í einu urðu vondukallatrnir nógu öflugir til að fara að kasta death spellum. Frá og með þessum tímapunkti fór dánartíðni mjög hækkandi í partíinu.
En hvað get ég gert?
Það er ekki eins og að ég hafi viljað drepa þá enn af öðrum.(Ok maby I did want to…….. a little bit)
Ok ég get sent mikið af low level fighterum á þá. Bin there done that. Ég get látið ofurgaldrakarlana kasta bara maximised fireballs og metior swarms og göldrum sem að gera hp skaða. En það þýðir að ég er að spila NPCinn heimskulega og þegar að NPCinn er með 22 í int þá á hann tæknilega að vera gafaðari en ég og þess vegna notar hann galdrana sína to the full potential.
Vitið þið um einhverja leið til að lifa af á móti twinn powered disintegrate spelli, eða finger of death eða powerword kill annað enn að ná þessu eina lame save sem að maður fær til að bjarga sínu eigin skinni? Er rétlætanlegt að DMinn spili ofurNPCana vitlaust til að gefa players betri líkur á að lifa af? Á ég að fá mér líf?
Lacho calad, drego morn!