Mini Rpg Mót verður haldið í spilasal Nexus laugardagskvöldið 12. September og kostar 500kr að skrá sig sem spilari. Byrjað verður að spila kl:18:30 til 23:30 sum borð kannski lengur ef fílingur er fyrir því. það eru þrjú borð í boði þetta mót:
D&D 3.5 - What's that smell?
Stjórnandi: Ísleifur Egill
Aldurstakmark: 13+
Spilarar: 5
Reykingapásur: Fáar
Lýsing: A group of weary heroes stumble across a deserted halfling village…and a smell unlike anything they've ever smelled before. Fyrir byrjendur sem og lengra komna.
EARTHDAWN 3ed.
Stjórnandi: Gummi
Aldurstakmark: 16
Spilarar: 5
Lysing: Fyrir vísisndi, fyrir skráða mankynsögu var öld goðsagna. Árum saman hefur mannkynið dvalið í neðanjarðar fylgsnum sínum á meðan hræðilegar verur úr öðrum heimi herja á landið í veislu eyðilegningar og ótta. Nú hefur hinns vegar þessi langa og dimma öld liðið undir lok, og hugrakir ævintýramenn koma fram til að endurheimta heimin.
MARS ( D20 )
Stjórnandi: Jens
Aldurstakmark:13
Spilarar: 5
Lýsing: Gerist á plánetuni Mars eins og vísindaskáld sáu hana fyrir sér sem forsögulegan og deyandi heim, en ekki allveg dauðan þar sem gríðarleg áveitukerfi teigja sig frá pólunum og veita vatni til stóra og ótrulegra borga.
Fínt fyrir þá sem vilja prófa aðeins öðruvísi fantasíu spil, notar aðeins breytar 3,5 D20 reglur.
Sjáumst á næsta Mini Móti.
Magnoliafan.