Ég vildi segja frá endanum á campaign-inu sem var í gangi núna, ég var DM. Svona voru karakterarnir.

Pixie Rogue lvl 8
Halfling Rogue lvl 10/cleric lvl 2
Human Fighter lvl 11
Human Cleric lvl 7/Warpriest lvl 5
Human Sorcerer lvl 8/ Barbarian lvl 1/Spellsword lvl 5
Elven Ranger lvl 12/Sniper lvl 2

Okei, þeir höfðu frétt af þessu crypti einhvers-staðar og það var í bókstaflegri merkingu bara undead plague, hellingur af þeim. Svo þeir voru sendir að útrýma þeim, allt í lagi fyrir utan að um leið og þeir opnuðu hurðinna inn, dó einn. Ranger-inn, en hann var resurectaður, eftir bardagi við 2 Bodak, 2 Helmed Horrors og 2 Cloakers voru flestir þarna inni af góðu köllunum nær dauða en lífi. Og akkúrat þegar Rangerinn er búinn að heali clericinn þannig að hann sé ekki ennþá meðvitundarlaus, þá opnast hurð rétt hjá og út kemur vampíra með stórt sverð. Þeir undirbúa sig til að ráðast á hana en þá opnast hurðinn fyrir aftan þá og út kemur lich.

Eftir massívan bardaga þar sem Fighterinn og Sorcerinn slást við vampíruna en Sorcerer deyr í fyrsta höggi (critical hit)en svo nær fighterinn loks að drepa vampíruna, og Rangerinn og Clericinn ná að ráða niðurlögum lichunar. En hrynja báðir niður í leiðinni. Lichin skaut Magic Missile og skipti þeim á milli þeirra, tók Rangerinn niður -3 og clericinn beint á núllið! Þá gerði clericinn cure critical wounds á Lichið og drap hana. Talandi um drama. Svo kom cleric/rogue-inn og hellti cure poiton upp í þá.

En þó fór Pixie Rogueinn og opnaði einhverja hurð og út kom smá hersveit af ghouls og ghasts og einn half-fiend ghast sorcerer lvl 9. Þeim tókst að rústa þeim án þess að lenda í einhverjum vandræðum.

Svo kom Pixie dúddinn og opnaði fleiri hurðir sem voru soldið lengra í burtu og vakti bláa drekann sem stjórnaði öllu og stuttu seinna lagði undead herinn af stað. Pixie, flaug til baka og lét strákana vita þá hélt clericinn ræðu (inflame), Cleric-Rogueinn flúði núna og kom aldrei aftur, Sorcerer-inn sem var búið að resurecta núna, gerði stoneskin á Clericinn og Fighterinn. Og tók sér stöðu á milli þeirra. Þetta skeði allt á soldið þröngum gangi 10 fet milli veggja og 50 feta hár. Svo komu sveitirnar, þegar 30 stykki Advanced Dread-Warriors voru komnir inn á ganginn skaut sorcererinn Lightning Bolt og tæmdi ganginn. Svo komu fleiri Dread Warriors og fleiri Lightning Bolts, Greater Turnings og svo loks hack and slash. En þá komu leaderarnir lvl 15 vampírur, tólf þannig. Rangerinn náði að skjóta eina beint í hjartað, og Pixie Rogue-inn var ósýnilegur og stakk 3 í hjartað. 8 eftir, Fighterinn köttaði í sundur tvær í viðbót og ranger-inn skaut tvær niður í viðbót og svo gerði clericinn Flame-Strike og dót og þeim tókst að drepa þær allar. Allan tíman sem þeir voru að berjast við Vampírurnar voru líka bönsj af Advanced Dread Warriors, Zombies, Skeletons að bögga þá líka. En á endanum tókst að þurrka út allan herin sirka 200 undead troopers og 12 vampire leaders.

Þá í staðinn fyrir að snúa við og hvíla sig, héldu þau áfram og mættu Bláa-Drekanum (mature Adult). Drekinn bauð þeim samning (því hann var soldið hræddur við þá, fyrst að þeir þurkkuðu út allan herinn hans og engin dó í leiðinni…) að þeir myndu einfaldlega gefa honum öll magic-item-in sín og þá myndi hann leyfa þeim að fara. Þá mælti ranger-inn orðrétt “umm, hvernig væri að þú myndir drepa þig og bjarga sjálfum þér frá miklum kvölum” og skaut hann með ör og náði critical hitti og gerði 52 í damage með einni ör. Svo skaut hann restinni og gerði svona 50 damagé í viðbót. Þá gerði drekinn breath-weaponið sitt og brenndi upp clericinn, Fighterinn og Rangerinn. Þá voru eftir Sorcerinn og Pixie dúddin. Þá bauð drekinn þeim sama samning, þá sagði Sorcerer-inn “Fokk jú” eða eitthvað man það ekki alveg, gerði rage og réðst á hann með tridentinum sínum og gettiði… náði critical hitti og gerði 43 í damage, drekinn reiddist og át hann. Þá flúði Pixie en fór í vitlausa átt beint inn í fjársjóðs-kompunna hjá drekanum og fann þar lítin boga og eina sleep arrow. Skaut drekan og gerði 1 í damage og varð svo að engu út af rafmagnöðu-breath weaponi drekans.

Ég bjóst við miklum rifrildum þar sem ég drap nú allt partý-ið en þeir voru allir sáttir við þetta og þótti þetta bara kúl. Nú ætlum við að byrja á nýju og í þetta sinn í Forgotten Realms.

En hérna rogue-inn sem flúði, hún stofnaði hóruhús í austri alveg þar til fighterinn varð að draug og fór að ofsækja hana þar til hún framdi sjálfsmorð. Fighterinn var trúleysingi (það er slæmt að deyja og hafa engan guð).