Mig langaði að segja aðeins frá uppáhalds persónunni minni sem ég hef spilað… leyfið mér að kynna Antionio Leguzamo
Lvl 6 Neutral Good Human Bard
184cm 85kg. Djúpblá augu og Svart hár
21 árs
Strength 10 36hitpoints
Dexterity 16 18 í AC
Constitution 14 Init +7
Intelligence 15
Wisdom 14
Charisma 18
Saves = Fort 6
Reflex 10
Will 9
Feats = Improved Iniative, Lightning Reflexes, Iron Will, Great Fortitude, Rapier proficency.
Spells Known= 0level Read Magic, Dancing Lights, Light, Open/Close, Daze, Mage Hand.
1level Cause Fear, Cure Light Wounds, Mage Armor, Feather Fall.
2level Cure Moderate Wounds, Bulls Strength, Hold Person.
Tungumál= Common, Elven, Halfling, Gnome og Orcish.
Jæja, þá er ég búinn að skrifa niður stattana. Þá er það sem ég virkilega fílaði við þenna gaur. Sagan bakvið hann…
Ólst upp rétt sunnan við Rieuwood í N. Sunndi í litlu þorpi og hataði staðinn, því einzog allir bóndasynir var hann settur í erfiðisvinnu og Tony hataði hana og smátt og smátt dreifðist hatur hans gegn foreldrum sínum líka. En hann átti þó tvo vini… Red og Blue kettirnir hans.
Svo einn góðan veðurdag gerðu ágætlega stórt orka-tribe árás á bæinn í skjóli næturs, og brenndu bæinn, meðan á því stóð vakanaði hann Tony og þá var nú þegar kviknað í húsinu hans. Hann greip í Blue og fór að leita að Red og skeytti engu í sambandi við foreldra sína. Hann fann ekki Red og hljóp út en ekki fyrr en hann var búinn að skaðbrenna á sér handlegginn.
Þegar hann var kominn út úr húsinu fylgdist hann aðeins með til að sjá hvort Red væri nálægur, en eftir smátíma veitti hann athygli að orkunum sem voru þarna ennþá. Orkarnir réðust á hann, en Tony hljóp hratt og hljóp í burtu með Blue í annari og Sling í hinni, og skaut af og til steinum til baka en hitti mjög illa. Hann hljóp alveg inn í Rieuwood en eftir að hann kom þar inn, hrundi hann stuttu seinna niður og missti meðvitund.
Þegar hann vaknaði var hann kominn í umsjón hjá Álfum sem bjuggu þarna, Álfarnir kenndu honum að galdra og voru að reyna að gera hann að Wizard, en hann var of léttlyndur svo þeir ákváðu að kenna honum frekar að syngja. Og þar tók Tony vel í. En eftir tveggja daga dvöl þarna ákvað hann að kíkja aftur í þorpið og gá hvort það væri eitthvað þarna sem hann gæti náð í… helst Red að sjálfsögðu.
Hann fann ekki Red en hann fann aftur á móti svínið sitt sem hét Dog. Með því hélt hann aftur til baka, svo bjó hann hjá álfunum í tvo ár… þá orðinn tvítugur. Þá lagði hann af stað í burt, en fékk í gjöf frá álfunum Silfur-Hníf og spegill. Svo settist hann að í Pitchfield. Þar byrjaði hann að vinna fyrir sér sem kokkur og bar-söngvari og gekk það vel.
Svo eitt kvöldið þegar hann var að syngja veitti hann athygli að nokkrum adventurum sem voru að tala um að drepa einhver orka-tribes í norðri. Þá talaði Tóní við þá og fékk að koma með.
Antonio Leguzamo er með fóbíu gagnvart eftirfarandi hlutum…
Eldur, Slashing Vopn (því hann er hræddur við blóð), Death-galdrar, Undead, bátsferðir, lofthræddur og með innilokunarkennd.
Antonío og félagar hans…
nr1. Lothar, prestur frá the Snow Barbarians, byrjaði á því að fíla hann vel en svo keypti Lothar sér nokkra þræla og upp úr því hataði Tóní hann.
nr2. Mörsögur Vambafyllir, Halfling Munkur sem er ávallt að hrekkja Tóní og gerir grín að honum fyrir að vera hræddur við Undead, Eld og öllu hinu. Einzog til dæmis “hei, Tóní Passaðu þig á vampírunni með eldsverðinu sem er fyrir aftan þig í felum”
nr3. Bliribibb, Gnome Barbarian sem er soldið geðveikur… CN. Og rólpleyjar það vel.
nr4. Snogard, Ranger frá Lendore Isles sem er á móti Álfunum þar og Drekum. Þekkjast mjög lítið. (Playerinn spilaði bara einhver 3-4 session með okkur)
nr5. Kaleb, Human Fighter sem er mjög skemmtilegur og réttlátur (hatar þrælahald líka). Tóní fílar hann og hann er eiginlega sá eini sem honum líka vel við í grúppuni.
nr6. Man ekki hvað hann hét en var Elven Sorcerer soldið geðveikur líka. Ábyggilega CN
nr7. Ulfgar, Dvergur sem er mjög leiðinlegur og vondur, vill fá gull fyrir allt sem hann gerir og einhvern tíman þegar Tóní blekkti hann til að hjálpa félögum sínum, þá réðst Dvergurinn á hann og ætlaði að berja hann, en Tóní þ.e.a.s ég kastaði Hold-Person á hann og Bull´Strength á mig og barði hann í klessu!!
