Ég ætla að byrja söguna 200 árum áður en að heimurinn er eins og hann er í ævintýrinu sem hann var byggður í kringum, en á þeim tíma voru galdrar á háu stigi og margar frábærar rannsóknir voru gerðar á því sviði. Öllum þrem löndunum kom vel saman og allir höfðu nóg að býta og brenna. En svo gerðist sá atburður sem breytti heiminum. Eingin veit hvað gerðist en allt í einu fóru allar tilraunir með galdra að fara úrskeiðis. Og skyldi það heiminn eftir í molum.
Næstu hundrað ár einkendust af strýðum um land og vermæti, mest nyrðst og syðst en það kemur seinna, og setti það svip sinn á heiminn. En af þessum hræðileg styrjöldum loknum var komið stjórnar skipan á allan heiminn og stjórnendur landanna reyndu að koma upp samningum sín á milli um viðskipti og að allir fengu nóg að borða. En hundrað ár af kúgun vildu valdamenn ekki fúslega láta undan stjórn.
Án efa blóðugasta stríðið um völd var í nyrðsta ríkinu Tokor en þar börðust alskyns skrímsli en harðast börðust ættbálkar varúlfa, varbjarna og vampíra í þriggja liða stríði. Því stríði lauk þegar Lyncan ungur varúlfur sem seinna varð konungur og mikill seiðskratti gerði samning við rauðu drekana í fjöllunum norðan við skóginn þar sem mestu blóði var helt. Eftir stríðið ákvað lyncan að endurbyggja borgina Basel Torok (sem þíðir höfuð Toroks) og skýrði hann hina nýju borg Andrú Basel Torok (Hið nýja höfuð Toroks) og stjórnar hann landinu enþá þaðan með harðri hendi.
Sunnan við Torok er ríkið Elemur en þar breyttust íbúar mikið þegar allar galdratilraunirnar fóru úrskeiðis og höfðu flestir einhver frumefni í sér (eld,jörð,vind,vatn,eldingu eða galdraorku af óþekktum uppruna) og sumir voru svo illa settir að þeir höfðu breyst alveg í það form sem mengaði þá. Gjörvalt Elemur skiptist í hundraðir littla hervelda en eftir aðeins tíu ár sigraði hópur sem bar nafnið Elementaníum riddaranir (the elementium knights) og stjórnuðu þeir landinu af þvílíkri ákefð og afskiptasemi að Elemur var orðið stóveldi áður en að hinn ríkinn hættu að berjast. Höfuðborg landsins Ravac var nánast alveg endurbyggð þegar hinn ríkinn voru að byrja að sjá fyrir endan á styrjöldunum og er þar nú stærst galdraskóli heims.
Syðsta ríki Necúda ber nafnið Irifa og var skýrt eftir guð paladinana sem nágðu því undir sig. Ekki er margt að seigja frá styrjöldinni sem geisaði þarna nema það að paladinar Irifu unnu einnig með hjálp drekka en á allt annan hátt. Helst ber að nefna um þetta ríki er landslagið. Syðst í landinu er frumskógur sem menn vita mjög lítið um en þegar norðar dregur finnast frjó ræktunar lönd og grænir skógar með mörgum veiðidýrum. Einnig ber vert að nefna að öfuð borginn heitir Excva.
Síðasta svæðið sem ég ætla að tala um er það eina sem er ekki á sama land massa og hinn þrjú ríkin og er það hitabeltiseyjan Komba sem er rétt sunnan við Ifira og lifa þar að mestu náttúru unendur sem vilja fátt annað en að vera látnir vera og yðka sína hluti í friði. Þeir eiga engar borgir eða bæji heldur lifa í littlum samfélugum.
Þetta var stutt lýsing á heiminum sem ég er að gera og ég vona að fólk hafi haft gaman af því að lesa þetta.
Ef áhugi er fyrir hendi þá mundi ég vilja skrifa greinar sem fara meira í smáatriði um hvert land fyrir sig, kannski eina um samskipti landana og jafnvel eina um teknísku hliðina um þennan heim sem campin settings.
Ég þakka fyrir mig.
“Some see only life and death, they are dead for they have no dreams.”