Þess vegna verðum við sem komum hingað á hverju degi að gera eitthvað í þessu! sendum inn myndir! meira af greinum! korkum! lífgum þetta við. Gott fólk ég get ekki liðið það að áhugamál sem ég stunda deyji!
Ég veit að við getum ekki bara stungið pinnum í það, kallað fram óveður og vakið það til lífsíns, en ef við byrjum smátt þá getum við bjargað þessu áhugamáli.
Við getum kannski byrjað á banner keppni, ég meina skoðið bannerinn sem er hérna og segið mér að við þurfum ekki nýjan banner, þessi kemur þessu ekkert við
Sendum inn fleiri ævintýri og encounters, hvort sem við sömdum þau eða höfum spilað þau og erum að fíla í botn
Ég er búinn að vera að dunda mér við að teikna karaktera og senda hingað inn, einn er í bið, kannski ég liti þá og sendi inn, hver veit. kannski ég geri clerics og dragonlings. það eina sem ég veit er að þetta skal ekki ver liðið
algert “one horse hobby” nú til dags
Vona að þið eruð sammála mér og hjálpið mé
Ekki það að ég viti neitt um það